Skráningarfærsla handrits

Lbs 4535 8vo

Rímna- og kvæðasafn ; Ísland, 1921

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungskomuríma
Titill í handriti

Konungskomuríma ort hefur Þórður Þórðarson Grunnvíkingur um komu Friðriks konungs VIII til Ísafjarðar 1907 og þann mikla undirbúning.

Efnisorð
2
Ríma af enskum stúdent
Efnisorð
3
Roðhattsbragur
4
Hrakfallaóður Þórs

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 44 + ii blöð (184 mm x 118 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í upphafi 20. aldar..
Ferill

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn