Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4530 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögur, kveðlingar og ljóðmæli eftir ýmsa og skrifað af ýmsum; Ísland, 1844-1846.

Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Stephensen Ólafsson 
Fæddur
27. desember 1767 
Dáinn
20. desember 1820 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Annað; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Jónsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
3. september 1791 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1767 
Dáinn
27. mars 1820 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jørgen Jürgensen ; Jörundur hundadagakonungur 
Fæddur
7. apríl 1780 
Dáinn
1841 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
26. júlí 1934 
Dáinn
29. desember 2012 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Griseldis sagaGríshildar saga góðaGríshildar saga þolinmóðu
Efnisorð
2
Þorsteins ríma austfirðings
Efnisorð
3
Ljóðabréf
4
Um slæma næturgisting
5
Gautreks saga
6
Kvæðið skjöldur
7
Nokkur erindi, samhendur og vísa
8
Gamalt kvæðiog nafnstuðull
9
Barndómshistoría Christi
10
Grafskrift sr. Snorra og Stephans amtmanns
Efnisorð
11
Bragarbót
12
Veiðimannaríma
Efnisorð
13
Langloka
14
Sendibréf Jóns sýslumanns til Jörgensens
15
Vinaspegill
16
Ríma af Jannesi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 145 blöð (177 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift

Margar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

H. Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1844-1846.
Ferill

Nöfn í handriti: Guðríður Guðnadóttir (1872), Pétur Guðnason, Þórólfur, Finnur Gíslason, Þorsteinn Magnússon, Guðmundur Jónsson Stóra Búrfelli, Einar, Gísli Jónsson.

Keypt af Tómasi Tómassyni 12. september 1989.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

2013 var handritið hreinsað en mikið magn skordýraleifa var í kili þess.

« »