Skráningarfærsla handrits

Lbs 4521 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðakver
Athugasemd

Kverið er uppskrift á kvæði séra Jóns skálds á Bægisá, undir nafninu Barnasöknuður, en sem kallað hefur verið Sorgin í Nain.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Kristinn Gíslason, gaf 23. nóvember 1989. Gísli var sonarsonur Arngríms Halldórssonar, prests á Bægisá, og telur Kristinn að um uppskrift Arngríms á kvæði Jóns geti verið að ræða.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðakver

Lýsigögn