Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4496 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1917

Nafn
Stephan G. Stephansson 
Fæddur
3. október 1853 
Dáinn
10. ágúst 1927 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1902 
Dáinn
1979 
Starf
Bæjarfógeti 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
24. september 1886 
Dáinn
3. júlí 1956 
Starf
Kennari; Myndskeri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Heimleiðis
Aths.

Með liggja tvö bréf.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 54 tölusett blöð (205 mm x 130 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari ótilgreindur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1917.
Aðföng

Stephan gaf handritið Ungmennafélagi Íslands 1917 en Jóhann Gunnar Ólafsson kom því síðan til Landsbókasafnsins 1956, eftir að hafa fundið það í fórum látins ungmennafélaga, Guðmundar Jónsson frá Mosdal .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »