Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4490 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ferðarolla Magnúsar Stephensen; Ísland, 1825-1826

Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Magnússon 
Fædd
5. mars 1923 
Dáin
10. janúar 2000 
Starf
Sendiherrafrú 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Vignir Magnússon 
Fæddur
10. október 1910 
Dáinn
4. apríl 1971 
Starf
Lögfræðingur; Sendiherra 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ferðarolla Magnúsar Stephensen
Titill í handriti

„Ferðarolla konferensráðs dr. M. Stephensens 1825-1826“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 60 + i blöð (152 mm x 91 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Magnús Stephensen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1825-1826.
Aðföng

Gjöf frá Guðrúnu Magnússon, ekkju Magnúsar V. Magnússonar sendiherra 11. ágúst 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »