Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4486 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Háttalyklar; Ísland, 1867

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson ; Maríuskáld 
Dáinn
1471 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fæddur
1672 
Dáinn
1707 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Davíðsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Háttalykill
2
Maríulykill
Höfundur
Efnisorð
3
Háttalykill
4
Háttalykill

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 40 + ii blöð (163 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1867.
Aðföng

Keypt í Bókinni 14. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »