Skráningarfærsla handrits

Lbs 4485 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vinaspegill
2
Háttalykill Lofts ríka
3
Fáeinar óhræsis bögur
4
Kaupmannabragur
Athugasemd

Upphaf.

5
Ýmis kvæði
6
Fæðingarvottorð Jórunnar Pálsdóttur
Efnisorð
7
Vitnisburðarbréf vinnukonunnar Önnu Einarsdóttur
Athugasemd

Frá 1822, undirritað af S. Tómassyni í Múla.

8
Sendibréf frá B. E. Sandholt til Torfa Einarssyni skrifað 1871

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
44 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Aðföng

Óvíst hvenær handritið var afhent.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn