Skráningarfærsla handrits

Lbs 4482 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1861

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Söguþáttur af Jóni Vídalín
Efnisorð
2
Testamentisbréf herra Guðbrands biskups
3
Testamentisbréf Björns Einarssonar Jórsalafara 1405
4
Testamentisbréf Einars Eiríkssonar riddara 1388
5
Auglýsingarbréf Eggerts Hannessonar um hans jarðargóss á Íslandi 1576
6
Testamentisbréf sál. Þórðar Guðmundssonar lögmanns 1609

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
31 blað (171 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Hjálmar Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1861.
Aðföng

Lbs 4482-4483 8vo. Afhent Þjóðskjalasafni af síra Magnúsi Helgasyni 19. maí 1920. Frá Sigurði Sigfússyni í Oak View í Manitoba í Canada. Kom með Kjartani Helgasyni prófasti.

Afhent úr Þjóðskjalasafni Íslands 24. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn