Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4476 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bæringsrímur; Ísland, 1854

Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1812 
Dáinn
21. mars 1872 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Karl Smári Hreinsson 
Fæddur
24. október 1954 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sverrir Tómasson 
Fæddur
5. apríl 1941 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
intermediate 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bæringsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Bæring fagra“

Aths.

Skrifaðar að forlagi Jóns Ólafssonar á Grímsgerði 1854.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 90 + i blöð (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

S. Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1854.
Aðföng

Gjöf 23. ágúst 1985 frá Karli S. Hreinssyni stud. mag. um hendur Sverris Tómassonar cand. mag.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »