Skráningarfærsla handrits

Lbs 4472 8vo

Tvö kvæðakver ; Ísland, 1900-1930

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Sennilega með hendi Kristínar Magnúsdóttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Kver 1: i + 26 blöð. Kver 2: 39 blöð (160 / 175 mm x 100 / 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Kristín Magnúsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill
Nöfn í handriti: Jósef, Sigurður Guðmundsson á Litla-Vatnshorni, Magnús Jón Kristjánsson á Fellsenda og Þórdís Guðríður Ólafsdóttir á Fellsenda.
Aðföng

Kristmundur Guðbrandsson, Skógskoti í Miðdalahreppi í Dalasýslu, færði safninu þann 25. júlí 1985 tvö kvæðakver er átt hafði kona hans, Kristín Magnúsdóttir, og telur hann víst að séu með hennar hendi, skrifuð snemma á öldinni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn