Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4472 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Tvö kvæðakver; Ísland, 1900-1930

Nafn
Kristín Magnúsdóttir 
Fædd
23. september 1903 
Dáin
12. apríl 1984 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jósef 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Litla-Vatnshorn 
Sókn
Haukadalshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jón Kristjánsson 
Fæddur
1. október 1876 
Dáinn
30. júní 1936 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Fellsendi 
Sókn
Miðdalahreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Guðríður Ólafsdóttir 
Fædd
9. nóvember 1886 
Dáin
9. mars 1929 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristmundur Guðbrandsson 
Fæddur
19. júní 1909 
Dáinn
13. ágúst 1999 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Sennilega með hendi Kristínar Magnúsdóttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Kver 1: i + 26 blöð. Kver 2: 39 blöð (160 / 175 mm x 100 / 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Kristín Magnúsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Kristmundur Guðbrandsson, Skógskoti í Miðdalahreppi í Dalasýslu, færði safninu þann 25. júlí 1985 tvö kvæðakver er átt hafði kona hans, Kristín Magnúsdóttir, og telur hann víst að séu með hennar hendi, skrifuð snemma á öldinni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »