Skráningarfærsla handrits

Lbs 4471 8vo

Bæna- og sálmakver ; Ísland, 1803

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænir og sálmar
Titill í handriti

Ein nytsamleg bænabók sem lesast má á sérhvörju kvöldi vikunnar ásamt með nokkrum kvöldversum og vikusálmum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 218 blöð (98 mm x 78 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1803.
Ferill
Nafn í handriti: Björn Jónsson, Búrfelli.
Aðföng

Keypt 23. maí 1985 af Berthu Guðmundsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn