Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4467 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1890-1891

Nafn
Steinunn Jónsdóttir 
Fædd
1. janúar 1875 
Dáin
18. september 1904 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jón Magnússon Skaftfells 
Fæddur
14. ágúst 1903 
Dáinn
20. febrúar 1985 
Starf
Kaupmaður; Kennari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-37v)
Króka-Refs saga
2(38r-62r)
Áns saga bogsveigis
3(63r-80v)
Sneglu-Halla þáttur
4(80v-83r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
5(84r-106r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
6(107r-114v)
Hans skraddari gjörðist hermaður
Höfundur

Kristófer Jónsson

Aths.

Neðanmálssaga úr Ísafold.

Efnisorð
7(115r-128r)
Íslenskur sögubálkur
Höfundur

Sveinn Níelsson

Aths.

Þáttur af Gunnari sterka Halldórsssyni eftir Svein prófast Níelsson og Guðlaug Daðason o.fl.

Efnisorð
8(129r-140v)
Smásögur og fleira úr Ísafold og Fjallkonunni
Efnisorð
9(141r-144v)
Ráðaþáttur
Efnisorð
10(145r-153r)
Íslenskur sögubálkur
Aths.

Þorleifs þáttur Skaftasonar (sögumaður Björn bóndi Halldórsson á Úlfsstöðum, síðar á Hauksstöðum í Vopnafirði, nú í Ameríku).

Efnisorð
11(153v-175r)
Hugvitsamleg bjargráð
Aths.

Ensk saga.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
175 blöð (168 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Steinunn Jónsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890-1891.
Aðföng

Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »