Skráningarfærsla handrits

Lbs 4465 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-69v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan

Upphaf

Hamingja, snúðu hug til mín / haglega mynda stöku …

Athugasemd

16 rímur.

Í Rímnatali Finns Jónssonar (II, bls. 132) kemur fram að í rímum af Nikulási keisara telji Skúli rímur sínar og nefnir þar m.a. rímur af Vilmundi viðutan. Finnur getur þó ekki um varðveitt handrit með þessum rímum. Þar sem aðrar rímur eru í handritinu eftir Skúla er ekki ólíklegt að þessar rímur sé eftir hann einnig.

Efnisorð
2 (70r-123v)
Rímur af Nikulási leikara
Titill í handriti

Rímur af Nikulási leikara

Upphaf

Heyrið menn og heyrið fljóð, / hátt sem unnið stöku …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
3 (124r-155r)
Rímur af Ólafi og Þóru
Titill í handriti

Rímur af Ólafi og Þóru

Upphaf

Stund er síðan liðin löng / leyfði ég mér að spyrja …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
4 (155v-177r)
Ríma af Þorsteini hvíta og Þorsteini fagra
Titill í handriti

Nokkrar stökur af söguþætti Þorsteins hins hvíta og Þorsteins hins fagra. Ortar veturinn 1869.

Upphaf

Kvæða gyðja hátign há, / hýrum sjónar völum …

Athugasemd

373 erindi.

Efnisorð
5 (178r-217r)
Rímur af Fóstbræðrum (Gjólusi og Gnata)
Titill í handriti

Rímur af Gjólusi og Gnata

Upphaf

Ljómar dagur, skýrast ský / skugga hallar myndum …

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð
6 (217r-218v)
Stafrófsvísur
Titill í handriti

Vísur eftir stafrófsröð. Forskrift fyrir stúlku sem var að læra að skrifa, Sigurbjörgu Sigurðard.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 219 + i (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Stafrófsvísur aftast í handritinu voru skrifaðar fyrir Sigurbjörgu Sigurðardóttur.

Handritið mun vera úr Skagafirði.

Aðföng

Sæunn Guðmundsdóttir gaf 12. apríl 1985

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. desember 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn