Skráningarfærsla handrits

Lbs 4463 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1851-1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Svoldar bardaga
2
Kvæði
Athugasemd

Ýmis kvæði. Nafngreindir höfundar: Jakob Sigurðsson og Jónas Hallgrímsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (153 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Bjarni Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 1851-1852.
Aðföng

Lbs 4462-4463 8vo. Gjöf úr dánarbúi Þorleifs Árnasonar frá Grænuhlíð í Norðfirði, afhent af dóttur hans, Sigrúnu Jóhönnu Þorleifsdóttur, og Bjarna Vilhjálmssyni þjóðskjalaverði 25. janúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. september 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn