Skráningarfærsla handrits

Lbs 4450 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Nafngreindir höfundar: Brynjólfur Sveinsson biskup og Þormóður Eiríksson [í Gvendareyjum]. Hér eru enn fremur kvæðin Kötludraumur, Maríugrátur, Zethskvæði, Stafrófsvísur og Veronikukvæði og einnig langloka (Mig fyrir í blund brá), vikukvæði, vikubænir, kvöld– og morgunvers.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (167 mm x 93 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar, sumt 1867 (41v).
Ferill

Eigandi: Jóhanna Gísladóttir í Gufudal og víðar (37v, 39v, 41v og 43v).

Nöfn í handriti: J. Guðmundsson (37v) og Gísli Gunnarsson (43v).

Aðföng

Lbs 4449-4450 8vo. Afhent 24. ágúst 1984 úr Þjóðminjasafni Íslands en þangað sent 22. sama mánðar af Ingibjörgu Halldórsdóttur á Patreksfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn