Skráningarfærsla handrits

Lbs 4448 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1881

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóðmæli
Höfundur

Ásmundur Gíslason Dalaskáld

Bjarni Jónsson

Gísli Sigurðsson

Guðmundur Bergþórsson

Hákon Hákonarson

Jón Jónsson

Össur Jónsson

Jónas Gíslason

Jón Jónsson

Jón Guðmundsson

Titill í handriti

Ýmisleg ljóðmæli, ort af ýmsum skáldum, söfnuð og skrifuð af Oddi Guðbrandssyni, Dagverðarnesi 1881

Athugasemd

Nafngreindir höfundar: Ásmundur Gíslason Dalaskáld (ljóðabréf), Bjarni Jónsson (ljóðabréf), Gísli Sigurðsson á Ósi á Skógarströnd (ljóðabréf), Guðmundur Bergþórsson (Heimspekingaskóli, Vinaspegill, Tólfsonakvæði), Hákon Hákonarson í Brokey (ljóðabréf o.fl.), Jón Jónsson (ljóðabréf til Ásmundar Gíslasonar) og Össur Jónsson (ljóðabréf). Hér eru ennfremur bæjarvísur (rímur) úr Haukadal og Miðdölum eftir Ásmund Gíslason Dalaskáld og af Skógaströnd eftir Jónas Gíslason á Leiti, einnig Hrakningsríma 1864 (107 erindi) eftir Jón Jónsson frá Kálfárvallakoti í Staðarsveit og Hrakningsríma (183 erindi) eftir Jón Guðmundsson á Hellu á Selströnd.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
338 blaðsíður (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Oddur Guðbrandsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1881.
Aðföng

Gjöf 28. júní 1984 frá Málfríði Sigfúsdóttur, Kleppsvegi 6 í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóðmæli

Lýsigögn