Skráningarfærsla handrits

Lbs 4447 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Nafngreindir höfundar: Guðmundur Bergþórsson (Heimspekiskóli, vantar í), Jón Hálfdanarson á Steiná í Svarárdal (Orðskviðaklasi), M. A.son og Þorvaldur Magnússon (Vinarspegill, vantar í).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
53 blöð (153 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Gjöf 7. maí 1984 frá Árna Ketilbjarnar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn