Skráningarfærsla handrits

Lbs 4446 8vo

Blómsturvallarímur ; Ísland, 1891

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Blómsturvallarímur
Titill í handriti

Rímur af Blómsturvallaköppum ortar af síra Þorsteini Jónssyni 1781 á Dvergasteini

Athugasemd

14 rímur.

Ritaðar með hendi Eiríks Pálssonar fyrir Jón Jónsson í Simbakoti á Eyrarbakka 1891.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 303 skrifaðar blaðsíður (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari

Eiríkur Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1891.
Ferill

Jón Jónsson í Simbakoti hefur átt handritið og látið skrifa það fyrir sig.

Aðföng

Gjöf 2. maí 1984

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn