Skráningarfærsla handrits

Lbs 4444 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Revíu-vísur
2
Draumar Jóns Gissurarsonar
3
Nafnaskrá yfir meðlimi í deildum Auróru og Dagstjörnunnar á Ísafirði
Efnisorð
4
Vísnakver
5
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Finnur Sigmundsson

Viðtakandi : Elísabet Sigurðardóttir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
41 blað. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. og 20. öld.
Ferill

Eigandi vísnakvers: Halldór Ólafsson.

Aðföng

Gjöf frá Jóhanni Gunnari Ólafssyni 10. maí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. mars 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn