Skráningarfærsla handrits

Lbs 4441 8vo

Bæna- og sálmakver ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vikubænir
Titill í handriti

Dr. J. Lassenii vikubænir, úr þýsku útlagaðar af mag. Steini Jónssyni, forðum biskupi Hólastiptis

Ábyrgð

Þýðandi : Steinn Jónsson

Efnisorð
2
Vikusálmar
Athugasemd

Vikusálmar kvölds og morgna og fleiri sálmar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (132 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. mars 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn