Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4438 I 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1863-1886.

Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson 
Fæddur
10. júní 1793 
Dáinn
2. júní 1871 
Starf
Bóndi; Trésmiður; Alþingismaður 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jósef Jóelsson 
Fæddur
31. ágúst 1814 
Dáinn
30. júlí 1877 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhanna Jóhannsdóttir 
Fædd
12. ágúst 1858 
Dáin
17. júní 1863 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson 
Fæddur
1828 
Dáinn
18. mars 1869 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristófer Sveinsson 
Fæddur
5. janúar 1815 
Dáinn
28. nóvember 1873 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holm, Jakob Frederik 
Fæddur
15. janúar 1839 
Dáinn
30. júní 1874 
Starf
Faktor 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðríður Torfadóttir 
Fædd
28. janúar 1805 
Dáin
12. maí 1879 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Kristjánsson 
Dáinn
30. janúar 1885 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurlaug Sölvadóttir 
Fædd
1830 
Dáin
1. janúar 1886 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Einarsson 
Fæddur
22. nóvember 1810 
Dáinn
22. október 1871 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergur Jónsson 
Fæddur
4. júlí 1825 
Dáinn
7. maí 1891 
Starf
Prestur; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Boye, Friderich 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Höskuldsstaðir 
Sókn
Vindhælishreppur 
Sýsla
Austur-Húnavatnssýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðjónsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Bænadagapredikun
Titill í handriti

„Bænadagar. Kraftur bænarinnar.“

Skrifaraklausa

„Ath. Ræðutilraun, gjör fyrir T.B. og fram flutt af honum; fékk hjá S.M einkunn "dável-vel". 2. pers. fl.t. er víða breytt í 1. pers. fl.t., "bræður mínir!" og meðalorpningum "æ" og "ó" er sleppt, en ella er hún að mestu óbreytt og orðrétt. (7r)“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 1r: „1/5 66“.

Á blaði 7v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

2(8r-17v)
Nýárspredikun
Titill í handriti

„Nýár. Hverju vér getum búist við á árinu, er í hönd fer.“

Skrifaraklausa

„Ath. Ræða þessi var samin fyrir Þorkel Bjarnason, og fram flutt af honum að Mosfelli eða á Gufunesi 1867. Hann valdi að miklu leiti textann og réð greining hans. (17v)“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 8r: „29/12 66“.

Á blaði 17v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 17r er autt.

3(18r-25v)
Páskapredikun
Titill í handriti

„2. í páskum. Vantrú og trú“

Skrifaraklausa

„Ræða þessi var samin fyrir síra Þ.B.; en mun eigi hafa verið fram flutt af honum. (25r)“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 18r: „vorið 1867“.

Á blaði 25v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 24 er autt.

4(26r-33v)
Eftir þrenningarhátíð
Titill í handriti

„Tíunda sunnudag eftir þrenningarhátíð. Forsjón drottins.“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 26r: „18/8 70“.

Á blaði 33v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

5(34r-41v)
Jólaræða
Titill í handriti

„Jól. Um jólin, þýðing þeirra, og rétta notkun“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 34r: „29/11 77“.

Á blaði 41v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 41r er autt.

6(42r-53v)
Þrjú hundruð ára afmæli hinnar íslensku biblíu
Titill í handriti

„Á minningardegi þrjú hundruð ára afmælis hinnar íslensku biblíu“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 42r: „20/5 84“.

Á blaði 53v er tilgreint í hvaða kirkju og hvenær ræðan var flutt.

Blað 53r er autt.

7(54r-65v)
Þrjú hundruð ára afmæli hinnar íslensku biblíu
Titill í handriti

„Á minningardegi þrjú hundruð ára afmælis hinnar íslensku biblíu“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 54r: „21/5 84“.

Á blaði 65v er tilgreint í hvaða kirkju og hvenær ræðan var flutt.

8(66r-69v)
Húskveðja yfir Sigurði Brynjólfssyni
Titill í handriti

„Húskveðja“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 66r: „6/6 70“.

Á blaði 69v: „Fram flutt: 9/6 71 - Múla - Sigurðr Brynjólfsson“, „NB Hagnýtt 5/8 77 (Jósef Jóelsson): nr. 110“, „NB 28/6 70“, „11/2 84“.

9(70r-73v)
Líkræða yfir Jóni Kjartani Weywadt
Titill í handriti

„Líkræða (yfir barni)“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 70r: „16/3 72“.

Á blaði 73v: „Fram flutt: 17/3 72 - Hálsi - Jón Kjartan Weywadt Djúpavogi* “, „*Eftirlátin foreldrum“, „12/2 84“.

10(74r-76v)
Húskveðja [yfir Jens Jóhannssyni?]
Titill í handriti

„Húskveðja (yfir barni)“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 74r: „16/3 72“.

Á blaði 73v: „Fram flutt: 17/3 72 - Djúpavogi - Jón Kjartan Weywadt* “, „NB Hagnýtt 11/5 77 (Jens Jóhannss. Spákonuf.): nr. 104“, „*Eftirlátin foreldrum“, „12/2 84“.

Blöð 76v-77r auð.

11(78r-89v)
Líkræða
Titill í handriti

„Líkræða Jóhönnu Jóhannsdóttur sem deyði að Kálfafellsstað þann 17. júní ; grafin 25. s. m. ásamt öðru barni 1863“

12(90)
Erfiljóð um Gísla Jónsson í Kambshjáleigu
Titill í handriti

„Grafskrift […] Gísla Jónssonar bónda í Kambshjáleigu.“

13(91r-96v)
Líkræða yfir Kristófer Sveinssyni að Enni
Titill í handriti

„Líkræða“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 91r: „10/12 73“.

Á blaði 96v: „Fram flutt: 12/12 73 - Höskuldstöðum - Kristófer Sveinsson “, „eftirlátin skyldmennum“.

14(97r-104v)
Hjónavígsluræða
Titill í handriti

„Hjónavígsluræða“

Efnisorð
15(105r)
Grafskrift yfir Jakob Frederik Holm
Titill í handriti

„Hér hvílir Jakob Frederik Holm, faktor á Hólanesi“

16(106r-113v)
Líkræða yfir J.P. Þorleifssyni
Titill í handriti

„Líkræða“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 106r: „30/1 75“.

Á blaði 113v: „Framflutt 3/2 75 - Höskuldstöðum - J.P. Þorleifsson “, „Eftirlátin ekkjunni“.

17(114r-115v)
Líkræða yfir Guðríði Torfadóttur
Titill í handriti

„Úthafningarorð “

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 114r: „13/5 79“.

Á blaði 115v: „Framflutt 13/5 79 - Höskuldsstöðum - Guðríðr Torfadottir “.

Virðist vera húskveðja.

18(116r-119v)
Líkræða yfir Ólafi á Brandaskarði og fleirum
Titill í handriti

„Yfir líkleifum“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 116r: „12/4 80“.

Á blaði 119v: „Framflutt 18/4 80“, „Líkleifar Ólafs Brandaskarði “, „eftirlátin“.

Minningarorð um áhöfn báts sem fórst 8. nóvember 1879.

19(120r-125v)
Líkræða yfir börnum
Titill í handriti

„Líkræða“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 120r: „13/4 81“.

Á blaði 125v: „Framflutt 19/4 81 - Spákonufelli - 5 [br. úr 4] börn frá Háagerði, Finnstöðum (3) og Sæunnarstöðum“, „Sbr. 14/3 68: nr 5“.

Blöð 124r-125r auð

20(126r-129v)
Líkræða yfir Kristjáni Kristjánssyni Króksseli
Titill í handriti

„Líkræða“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 126r: „14/2 85“.

Á blaði 129v: „Framflutt 24/2 85 Hofi - Kristján Kristjánsson Króksseli“.

21(130r-135v)
Líkræða yfir Sigurlaugu Sölvadóttur Hvammi
Titill í handriti

„Líkræða“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 130r: „12/1 86“.

Á blaði 135v: „Framflutt 20/1 86 - Sigurlaug Sölvadóttir“, „Eftirlátin Ingibjörgu, dóttur hennar“.

22(136r-138v)
Líkræða yfir gömlum manni
Aths.

Óheil, vantar upphaf og innan úr.

23(139r-154v)
Líkræða yfir Þorsteini Einarssyni á Kálfafellsstað
Titill í handriti

„Ræður, fluttar við jarðarför prestsins séra Þorsteins Einarssonar á Kálfafellsstað. (Dáinn 22. okt., greftraður 4. nóv. 1871.)“

Aths.

Um er að ræða bæn, húskveðju og líkræðu.

Á blaði 154v: „(Höfundur: Bergur Jónsson prófastur í Bjarnanesi, síðar í Vallanesi)“

24(155r-160v)
Íbúatal í Hofssókn og Spákonufellssókn
Titill í handriti

„Hofsprestakall. Hofssókn“

Aths.

Efst á innri spássíu blaðs 155r: „1/10 80“.

Efnisorð
25(163)
Sjaldgæf orð skýrð
Titill í handriti

„Nokkur sjaldgæf orð“

26(164r-165r)
Ættfræði
Skrifaraklausa

„(Eftir gömlu og mjög rotnu blaði í 4.) (165r)“

Aths.

Án titils í handriti.

Vantar hugsanlega framan af? Endar á hluta úr bréfi.

Efnisorð
27(166r-181v)
Kristileg orð fyrir hvern dag
Titill í handriti

„Friderich Boye: Fjárhirsla. (Nogle faa udvalgte og med Blod besprengte Blomster, opsamlede under Jesu Kors). - Eftir 5. útgáfu - Khfn 1775. - Jan.-mars: Þýtt 13. febr. 1874“

Ábyrgð
Aths.

Um er að ræða einhvers konar orð dagsins í bundnu máli, frá 1. janúar til 31. mars. Utarlega á hverri blaðsíðu er dregið lóðrétt strik og utan þess er dagsetning viðkomandi dags og tilvísun í það verk sem yrkisefnið er sótt í.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

(Þrjár tegundir:

  • I. Blöð 1-77, 90-162, 164-181.
  • II. Blöð 78-89.
  • III. Blað 163.)

Blaðfjöldi
181 blað (99–208 mm x 80–136 mm). Auð blöð: 24, 124, 161, 162; önnur síða margra blaða auð, svo og önnur síða margra blaða að mestu auð. Allur þorri blaðanna er u.þ.b.170 mm á hæð og u.þ.b. 105 mm á breidd
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Ástand
Vantar í á milli blaða 135 og 136 og á milli blaða 136 og 137.
Umbrot

Tvídálka að óverulegu leyti (blöð 90r, 155r-160v, 163).

Leturflötur er 85-195 mm x 90-100 mm.

Línufjöldi 4-34.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Briem Ólafsson áHöskuldsstöðum

Band

Laus blöð, einblöðungar og fleirblöðungar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1863-1886. Smáhluti af efninu ber ekki dagsetningu.
Aðföng
Einar Guðjónsson, þá sagnfræðinemi, afhenti 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 22. júlí 2010.
« »