Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4434 IV 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lýsing á öskufalli; Ísland, 1876

Nafn
Gunnhildargerði 
Sókn
Hróarstunguhreppur 
Sýsla
Norður-Múlasýsla 
Svæði
Austfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Sigmundsson 
Starf
Kennari; Bókavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r)
Lýsing á öskufalli
Upphaf

…er mér hugur á að …

Aths.

Brot.

Brot úr lýsingu á öskufalli og afleiðingum þess á Efradal, Fljótsdal og í Fellum. Líklega átt við Öskjugosið 1875.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (161 mm x 102 mm).
Ástand
Rifið er ofan af blaðinu þannig að efsta línan verður ekki að fullu lesin.
Umbrot

Leturflötur er 155 mm x 98 mm.

Línufjöldi 25.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bókstafir og tölustafir páraðir á bakhlið blaðsins, svo og ýmis mannanöfn.
Band

Óbundið en gulri pappakápu brugðið utan um síðar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1876.

Orðalag í handritinu bendir til þessarar tímasetningar.

Ferill
Nöfn á bakhlið blaðsins (1v): Þórarinn Jónsson Gunnhildargerði o.fl.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 25. október 2011.
Viðgerðarsaga
Viðgert í Reykjavík einhvern tíma á árabilinu 1983-1994.
« »