Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4434 II 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kveðskapartíningur

Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Pálsson 
Fæddur
28. maí 1806 
Dáinn
27. júní 1873 
Starf
Prestur; Alþingismaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Óákveðið; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Sigurðsson 
Fæddur
8. janúar 1888 
Dáinn
24. febrúar 1955 
Starf
Vegavinnuverkstjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Sigmundsson 
Starf
Kennari; Bókavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Jóhannesson 
Fæddur
14. ágúst 1824 
Dáinn
14. desember 1911 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Einarsson 
Fæddur
1768 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Jónsson 
Fæddur
4. ágúst 1852 
Dáinn
18. janúar 1925 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnhildargerði 
Sókn
Hróarstunguhreppur 
Sýsla
Norður-Múlasýsla 
Svæði
Austfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
6 hlutar.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
22 blöð. Tvær meginstærðir. Auð blöð: 8v, 20v að mestu, 22v.
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Skrifarar og skrift

6 hendur.

Band

Óinnbundið en tveir hlutanna festir í pappírskápur síðar og gulum pappakápum brugðið utan um hina hlutana, einnig síðar.

Uppruni og ferill

Aðföng
Hlutarnir komu í safnið 1983 (líkleg ágiskun) og 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 29. september 2011

Innihald

Hluti I ~ Lbs 4434 II 8vo I. hluti
1(1r-6r)
Guðbjargar draumur
Titill í handriti

„Guðbjargar draumur“

Upphaf

Það bar til og þannig vil ég byrja …

Aths.

64 erindi.

1.1(6r-6v)
Greinargerð
Aths.

Um er að ræða greinargerð fyrir draumnum/kvæðinu.

2(6v-8r)
Erfiljóð um Þorstein Pálsson
Titill í handriti

„Erfiljóð um Þorstein Pálsson prest að Hálsi, fæddur 1806, dáinn 1873.“

Upphaf

Fagurt var í Fnjóskadal …

Aths.

8 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (166-169 mm x 113 mm). Autt blað: 8v.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1–16 (1r-8v).

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 150 mm x 55-110 mm.

Línulengd er ákaflega breytileg.

Línufjöldi 19.

Skrifarar og skrift

Ein hönd; Skrifari:

Pétur Sigurðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á bilinu 1910-1955.
Aðföng

Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Hluti II ~ Lbs 4434 II 8vo II. hluti
1(9r-10v)
Hæringsminning
Titill í handriti

„Hæringsminning“

Upphaf

Ljóðadísin mætust mín …

Aths.

20 erindi.

Undir síðasta erindinu stendur: „Búið“.

2(11r-12r)
Skjónavísur
Titill í handriti

„Skjónavísur“

Upphaf

Hlaut að þjóna heljar sal …

Aths.

13 erindi.

3(12v)
Lausavísur
Upphaf

Sögu skal ég segja þér / sunnu dals á lóni …

Sögu skal ég segja þér / sem að þó er ekki löng …

Sögu hef ég að segja frá …

Þú ert sá mesti maður Jón …

Aths.

4 erindi.

Undir síðustu vísunni stendur: „Benidigt Sigurson B S“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (169 mm x 115 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 155-160 mm x 85-95 mm.

Línulengdin liggur mestan part á þessu bili.

Línufjöldi 17-20.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, seinni hluti 19. aldar eða fyrri hluti 20. aldar.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Hluti III ~ Lbs 4434 II 8vo III. hluti
(13r-16v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„[L]j[ó]ða brj[e]f 000000 Illuga Einarssyni“

Upphaf

Elsku bróðir laga ljóð …

Aths.

Rifið er ofan af blöðunum þannig að 1-2 efstu línur verða ekki lesnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (158 og 160 mm x 113 mm). Hæð blaðanna minni en ella þar sem rifnað eða trosnað hefur ofan af þeim.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með blýanti 28-31 (13v-16r).

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Ástand
Rifið er ofan af blöðunum þannig að 1-2 efstu línur verða ekki lesnar.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 145-154 mm x 95-99 mm.

Línulengdin liggur mestan part á þessu bili.

Línufjöldi 22-29.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 18. öld eða á fyrri hluta 19. aldar.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Hluti IV ~ Lbs 4434 II 8vo IV. hluti
(17r-18v)
Þorrakvæði
Upphaf

… er liðinn þessi fyrsti þorradagur …

Aths.

Vantar framan af.

Rifið er ofan af blöðunum þannig að 1-2 efstu línur verða ekki lesnar .

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (151 og 152 mm x 103 og 105 mm). Hæð blaðanna minni en ella þar sem rifnað eða trosnað hefur ofan af þeim.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með blýanti 27 (17r).

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Ástand

Rifið eða trosnað er ofan af blöðunum þannig að 1-2 efstu línur verða ekki lesnar.

Sömuleiðis er talsvert rifið eða trosnað af jöðrum, þannig að ekki verða allar línur lesnar til fulls, og eru blöðin fremur illa á sig komin.

Blað eða blöð vantar á undan blaði 17.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 130 og 147 mm x 90-100 mm.

Línufjöldi 20 og 26.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 18v: „Bragur þessi er ortur af skáldinu Sveini Sigurðssyni“.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað á seinni hluta 19. aldar.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Hluti V ~ Lbs 4434 II 8vo V. hluti
(19r-20r)
Að vori allt á fróni fer á kreik
Upphaf

Að vori allt á fróni fer á kreik …

Aths.

15 erindi.

Gamanbragur um Fáskrúðsfjörð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (198 mm x 130 mm). Autt blað: 20v.
Tölusetning blaða

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 170 mm x 75-110 mm.

Línufjöldi 20.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 20v: „Sigmundur Jónsson Gerði“. Sigmundur er faðir gefanda handritsins og sennilegur eigandi þess einhvern tímann.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað seint á 19. öld eða fyrsta fjórðungi 20. aldar.
Ferill
Sennilegt að einhvern tímann hafi átt handritið Sigmundur Jónsson í Gunnhildargerði (20v).
Aðföng
Sigfús Sigmundsson frá Gunnhildargerði gaf 31. október 1983.
Hluti VI ~ Lbs 4434 II 8vo VI. hluti
(21r-22r)
Kvölda tekur dagur dvín
Upphaf

Kvölda tekur, dagur dvín …

Aths.

19 erindi.

Gamall maður lítur sorgaraugum yfir farinn veg.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (190 mm x 126 mm). Autt blað: 22v.
Tölusetning blaða

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 171 og 180 mm x 110-115 mm.

Línufjöldi 20 og 21.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað seint á 19. öld eða á fyrstu áratugum 20. aldar.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson frá Gunnhildargerði gaf 10. júlí 1984.
« »