Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4433 VIII 8vo

Sveitarríma ; Ísland, 1867-1900

Titilsíða

Sveitarríma eftir Jón Þórðarson að Einfætingsgili orkt Anno 1867. (1r) Um er að ræða hálftitilsíðu

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-6r)
Sveitarríma
Titill í handriti

Sveitarríma eftir Jón Þórðarson að Einfætingsgili orkt Anno 1867.

Upphaf

Máls af virkni myndast klíð …

Athugasemd

Vantar aftan af texta.

65 erindi, þó aðeins tvær fyrstu línur 65. erindis. Í Lbs 755 8vo heitir ríman Sóknarbæjaríma 1864 og er 79 erindi. Það mikið ber á milli, m.a. yrkingarárin, að ekki er um ritsamband að ræða.

.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
6 blöð (199 mm x 122-124 mm). Autt blað: 6v.
Tölusetning blaða
Óblaðmerkt.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 170-177 mm x 50-70 mm.

Línufjöldi 25.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Óbundið. Saumað í kjöl.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seinni hluti 19. aldar.
Ferill

Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal (d. 1934), en kona hans var Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.

Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 24. september 2010
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sveitarríma

Lýsigögn