Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4255 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð (150 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Sveini Sigurðssyni ritstjóra hefur borist bókin 8. desember 1946, ef marka má fremra skjólblað. Á sama stað stendur: Þessa kvæðabók á M. Sveinsdóttir á Kirkjubóli 14/4 78. No. 2. M. Sveinsdóttir mun vera Margrét Sveinsdóttir Jónssonar, bróðurdóttir ritara, á Kirkjubóli í Norðfirði.

Aðföng

Keypt 2. október 1878 í fornbókaversluninni Klausturhólum, en þangað komið frá Þórarni syni Sveins Sigurðssonar Jónssonar (ritara kversins) Jónssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 4. aukabindi, bls. 283-284.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. október 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn