Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4156 8vo

Sálma og kvæðasafn ; Ísland, 1800-1899

Titilsíða

Ýmislegt, sálma og kvæðasafn (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-2v)
Sálmar
Titill í handriti

Nokkrir andlegir sálmar. 1. sálmur út af Jesú nafni ortur af síra Jóni Þorsteinssyni píslarvætti í Vestmanneyjum

Upphaf

Jesús er sætt líf sálnannanna [sic] ...

Lagboði

Jesú þín minning mjög

Efnisorð
2 (3r)
Sálmur
Titill í handriti

Bænarsálmur

Upphaf

Minn guð mig virðstu að gleðja ...

Lagboði

Eg veit eina brúði skína

Efnisorð
3 (3v-4r)
Sálmur
Titill í handriti

Annar bænarsálmur til Kristum

Upphaf

Aví! Gæðsku góði ...

Lagboði

Ó þú ágæta eðla nafnið Jesús

Athugasemd

Titill að hluta með annarri hendi

Efnisorð
4 (4r-4v)
Vísa
Titill í handriti

Ein gömul söngvísa út af Jesú nafni

Upphaf

Salvi Jesú mín sæta von ...

Lagboði

Heiðrum vér guð af hug og sál

Efnisorð
5 (4v-5r)
Vísa
Titill í handriti

Önnur söngvísa um þá heilögu guðs kristni og kirkju tekin af þeim 12. kap. Jóhannesar Opinber. með sínu lagi

Upphaf

Eg veit eina brúði skína ...

Efnisorð
6 (5v-8r)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast erfiljóð eður útfararminning eftir prestinn síra Þórhalla sál. Magnússon á Breiðabólstað ort af S. Es.

Upphaf

Viðlíkt og vatnastraumur ...

Lagboði

Allt eins og blómstrið eina

7 (8r)
Sálmur
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Aví þú dapra útlegð mín ...

Lagboði

Jesú mín eðla yndis rós

Efnisorð
8 (8r)
Vísa
Titill í handriti

Mannsnafn

Upphaf

Maður ár og mæðan stranga ...

Efnisorð
9 (8v-10v)
Kvæði
Titill í handriti

Ágæt ljóðmæli ort af síra Jóni Oddssyni Hjaltalín

Upphaf

Hýrir gestir hér að borði ...

Lagboði

Hjarta, þankar, hugur, sinni

10 (10v-13v)
Veronikukvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Verónikukvæði

Upphaf

Kveð eg um kvinnu eina ...

11 (13v-17r)
Agnesarkvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Agnesarkvæði

Upphaf

Forðum tíð þá ríkti í Róm ...

Lagboði

Sem lífsleiðing

12 (17v-19r)
Bæn
Titill í handriti

Hér skrifast bæn Sæmundar fróða

Efnisorð
13 (19r-20v)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt andlegt kvæ[ði]

Upphaf

Á þeim degi dóma ...

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Athugasemd

Tyrfing Finnsson á Stað í Súgandafirði dreymdi, samanber JS 132 8vo

14 (20v-21r)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkrir gamankveðlingar. Vísa eður gáta (Við í lund)

Athugasemd

Ýmist nefnt Dans-kylja, Dans-lilja eða Barnabragur

15 (21v-23r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt hringhent ljóðabréf

Upphaf

Ó snilld, kæti, auðna, fremd ...

Efnisorð
16 (23r-24r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Annað ljóðabréf ort af síra Guðmundi Torfasyni

Upphaf

Þér til falli fögur gná ...

Athugasemd

Fyrir ofan titil: (Hringhent)

Til Vilborgar Ingvarsdóttur á Skarði á Landi

Efnisorð
17 (24v-25v)
Vísa
Titill í handriti

Kveðið við stúlku

Upphaf

Það er ekki orða verðt ...

Efnisorð
18 (25v-26r)
Vísur
Titill í handriti

Fáeinar vísur (Oddhending meiri)

Upphaf

Hugurinn þráir það sem sá ...

Efnisorð
19 (26r-27v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur ortar undir nafni Eyjólfs Péturssonar kveðið af hönum sjálfum

Upphaf

Eftirlætis ununin ...

Efnisorð
20 (27r-28v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Þriðja ljóðabréf ort af Jóni Sigurðssyni frá Hrafns[...]

Upphaf

Bið eg hlýði brúðin d[...]

Athugasemd

Til hliðar við titil: (Hringhent)

Efnisorð
21 (29r-32r)
Sálmur
Titill í handriti

Tólf dagstunda psálmur útdreginn af heil. ritningu ortur af sál. síra Hallgrími Péturssyni

Upphaf

Einn guð skóp allt upphafi í ...

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Athugasemd

Á spássíum ritningargreinarnar sem ort er út af

Efnisorð
22 (32v-35r)
Sálmur
Titill í handriti

Lofgjörðarpsálmur til Christum

Upphaf

Þrátt mig nú þyrstir ...

Lagboði

Ein kanversk kvinna

Efnisorð
23 (35r)
Vers
Titill í handriti

Útgönguvers

Upphaf

Guð vor lausnari lát ávallt ...

Lagboði

Lífsregl.

Efnisorð
24 (35v)
Vers
Titill í handriti

Altarisgönguvers

Upphaf

Tapaður sonur flýr á fund ...

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
25 (36r)
Vers
Upphaf

Herra Jesú þú lífsins lind ...

Lagboði

Blessaða þrenning blessuð sé

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
26 (36r)
Vers
Upphaf

Heims þegar ljósin hverfa frá ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor guð

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
27 (36r-36v)
Vers
Titill í handriti

Vers við altarisgöngu með lag: Eilíft lífið er æskilegt

Upphaf

Blíði Jesú þinn barna krans ...

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
28 (36v)
Vers
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Allra síðast þá eg skal hér ...

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
29 (37r)
Vers
Titill í handriti

Vers til útgöngu á uppstigningardag

Upphaf

Ó Jesú andi þinn ...

Lagboði

Kom andi heilagi

Efnisorð
30 (37v)
Vers
Titill í handriti

Jólavers

Upphaf

Hefjum nú hátíðar söngva dans ...

Lagboði

Lofið guð

Athugasemd

Neðst á blaði er titill en textann vantar þar sem handritið er óheilt: Vers til kirkjuinnleiðslu kven[...]

Efnisorð
31 (38r-41r)
Stafróf
Titill í handriti

[Stafróf]

Athugasemd

Latínu-, orða- og mannanafnastafróf

Á blöðum (38r og 39v) er ártalið 1834

Efnisorð
32 (41v-41v)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Eg líf þá býst til blundar ...

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Efnisorð
33 (42r)
Vers
Titill í handriti

Gott nýársvers

Upphaf

Jesú umskurnar sviða og sár ...

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt ...

Efnisorð
34 (42r)
Bæn
Titill í handriti

Bænarform prest[...]

Upphaf

Sá krossfesti og upp aftur risni Jesús Kristur ...

Efnisorð
35 (42v)
Himnabréf
Athugasemd

Eftirskrifað bréf hefur þrjú nöfn sem eru himnabréf, Þýskalandsbréf og sunnudagabréf ...

Án titils, niðurlag vantar

Efnisorð
36 (43r)
Vers
Titill í handriti

1 páskavers

Upphaf

Jesú þig ...

Lagboði

Lofið guð

Athugasemd

Efst á blaði niðurlag texta sem vantar

Blað (43v): Jón Þórðarson á Guðlaugsstöðum á bókina með réttu

Efnisorð
37 (44r)
Sálmur
Upphaf

mínar allar sóttir græðir ...

Athugasemd

Blað 44r er litað rautt

Án titils

Efnisorð
38 (44v)
Vers
Titill í handriti

Hvítasunnuvers

Upphaf

Huggarinn heilagur andi guðs ...

Lagboði

Lofið guð

Efnisorð
39 (45r)
Vers
Titill í handriti

Jólavers

Upphaf

Sú klárasta sól af Síons dýrðar hæð ...

Lagboði

Rís upp drottni dýrð

Efnisorð
40 (45r-45v)
Vers
Titill í handriti

Nýársvers

Upphaf

Björt nýárs enn er oss ...

Lagboði

Rís upp drottni dýrð

Efnisorð
41 (45v)
Vers
Upphaf

Ó guð nær dauðans dimmur blær ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

Eitt vers

Efnisorð
42 (45v)
Vers
Titill í handriti

Annað vers á morgna

Upphaf

Mitt ljós skal drottinn dagsins fyrst ...

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Efnisorð
43 (45v-46r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers með sama lag

Upphaf

Enn gefur Jesús yfir mig nótt ...

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Efnisorð
44 (46r-46v)
Bænavers
Titill í handriti

Bænarvers

Upphaf

Mundu Jesú mig sorgandi ...

Efnisorð
45 (46v)
Sálmur
Upphaf

Hirt mig ei í heiftar bræði ...

Athugasemd

Samstæður

Niðurlag vantar

Efnisorð
46 (47r)
Vers
Titill í handriti

Útgönguvers eftir confirmation

Upphaf

Skírnarheit ...

Lagboði

Lofið guð

Athugasemd

Blað 47 ef til vill gamalt spjaldblað

Efnisorð
47 (48r-48v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn morgunsálmur

Upphaf

Dagur skín ...

Lagboði

Lofið guð

Efnisorð
48 (48v-49r)
Sálmur
Titill í handriti

Annar sálmur

Upphaf

Yndis ljós eilíft gef ...

Lagboði

Pétur þar sat í sal hjá sveinum

Efnisorð
49 (49r-85v)
Helgisaga
Titill í handriti

Saga af barndómi herrans Kristi að nýju uppskrifuð árið 1846

Athugasemd

Samanber Maríu saga

Efnisorð
50 (86r-129r)
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Barndómsrímur herrans Christi

Skrifaraklausa

Bið eg ljúfan Böðvar prest

Athugasemd

Skrifað 1805, samanber (131r)

10 rímur

Efnisorð
51 (129v-131r)
Kvæði
Titill í handriti

Vikukvæði

Upphaf

Sunnudagurinn sá var fyrstur ...

Skrifaraklausa

Endir þessa kvæðis og hér að framan skrifaðra Barndómsrímna d. 20. januari 1805 E.B. (131r)

Athugasemd

Blað (131v) vísur og krot meðal annars á latínu

52 (132r-135v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af sante [sic] Margrétu meyju

Efnisorð
53 (136r-140r)
Sethskvæði
Titill í handriti

Hér skrifast kvæði af Seth syni Adams

Upphaf

Ótti drottins upphaf er ...

54 (140r-140v)
Sálmur
Titill í handriti

Stutt umþenking dauðans

Upphaf

Ó drottinn þú sem öllu ræður ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blund

Efnisorð
55 (141r)
Sálmur
Titill í handriti

Sálarinnar sigurhrós

Upphaf

Salvi mín sæla ...

Lagboði

Kær Jesú Christi

Athugasemd

Blað 141v pár, meðal annars fangamark S.Js.

Efnisorð
56 (142r-145r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði af fuglinum Fænix ort af sál. síra Hallgrími Péturssyni

Upphaf

Um Fænix vil eg fuglinn tjá ...

Athugasemd

Einnig eignað Guðmundi Erlendssyni að Felli í Sléttuhlíð

57 (145r-146v)
Kvæði
Titill í handriti

Annað kvæði sem kallast Skemmukvæði

Upphaf

Maður nokkur að eg inni ...

Viðlag

Fagurt galaði fuglinn sá ...

Athugasemd

Einnig nefnt Einsetumannskvæði

58 (146v-148v)
Náðarbón
Titill í handriti

Náðarbón

Upphaf

Guð heilagur, heilagur ...

Athugasemd

Í JS 510 8vo eignað síra Jóni (Þorsteinssyni) í Vestmannaeyjum

Efnisorð
59 (148v-152r)
Geðfró
Titill í handriti

Geðfró

Upphaf

Faðir, sonur og friðarins andi ...

60 (152r-153v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur

Upphaf

Síga á hlutann seinna tekur ...

Efnisorð
61 (154r-155v)
Draumar
Titill í handriti

Draumur sánti [sic] Péturs

Efnisorð
62 (156r-156r)
Grafskrift
Titill í handriti

Grafskrift

Upphaf

Leikhnöttur lukkunnar

63 (156v-157r)
Vers
Titill í handriti

Skilnaðarvers við erfidrykkju

Upphaf

Svo stöndum upp og segjum lokið ...

64 (157r-158r)
Sálmur
Titill í handriti

Kvöldsálmur ens sjúka

Upphaf

Alvaldi lífs og ljóssins faðir ...

65 (158r)
Vísa
Titill í handriti

Ósk til stúlku (Fáðu heiður fríðust auðar tróða)

Upphaf

Fáðu heiður fríðust auðar tróða ...

Efnisorð
66 (158v-161v)
Draumur Einars Helgasonar
Titill í handriti

Draumur Einars Helgasonar

Efnisorð
67 (162r-165r)
Kvæði
Titill í handriti

Ræða sakamannsins Friðriks Sigurðarsonar á hans aftökustað í ljóðmæli snúið af síra Gísla Gíslasyni á Vesturhópshólum

Upphaf

Lít hér sem leið um átt ...

68 (165r-167r)
Kvæði
Titill í handriti

Saknaðarstef madame Guðnýjar Jónsdóttir

Upphaf

Endurminningin er svo glögg ...

69 (167v-168v)
Vísur
Titill í handriti

Þrenningarvísur

Upphaf

Fögrum skógi furðu nær ...

Efnisorð
70 (168v-169r)
Halastjarnan 1858
Titill í handriti

Kvæði eftir B. Gröndal

Upphaf

Þú undurljós sem áfram stikar ...

Skrifaraklausa

Aftan við er vitnað í umsögn Gísla Brynjólfssonar, í Þjóðólfi 11. ár 3132, um kvæðið (169r)

71 (169v-171r)
Olgeirs rímur danska
Titill í handriti

Fáeinar vísur úr fyrsta mannsöng í Olgeirsrímum danska

Upphaf

Fyrstu nótt sem fæddur var ...

Efnisorð
72 (171r-172r)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar gamanvísur eftir

Upphaf

Þegar eg kom í þennan heim ...

Efnisorð
73 (172r)
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa

Upphaf

Afhend eg svo þína og þig ...

Efnisorð
74 (172v)
Vers
Titill í handriti

Eitt líkvers

Upphaf

Héðan í burtu með friði eg fer ...

Efnisorð
75 (173r-173v)
Sálmur
Titill í handriti

Jólasálmur

Upphaf

Emanúel er í heiminn sendur ...

Efnisorð
76 (173v)
Sálmur
Titill í handriti

Eitt páskavers með lag: Lofið guð, lofið hann

Upphaf

Jesú þig ...

Lagboði

Lofið guð, lofið hann

Efnisorð
77 (174r-175r)
Vísur
Titill í handriti

Vísur kveðnar af maðdemi Jóh. Gunnlaugsdóttur á Hálsi í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu

Upphaf

Allt er gott að eiga í þinni hendi ...

Efnisorð
78 (175v)
Bæn
Titill í handriti

Guðlegt andvarp

Upphaf

Í mér skapa herra eitt hjarta ...

Efnisorð
79 (176r-180r)
Vitrun
Titill í handriti

Mirzas vitran

Athugasemd

Mirzas það er Miþridates

Efnisorð
80 (180v-181v)
Draumur
Titill í handriti

Draumur nóttina milli þess 16.-17. janúar 1856

Lagboði

Tyllti ég fót á tindi fjalla háum

Efnisorð
81 (181v)
Vísur
Titill í handriti

Tvær stökur. Lagið sem við Aldarhátt

Upphaf

Hjörð manna hnígur ...

Lagboði

Aldarháttur

Skrifaraklausa

Ort af H. Jónssyni (181v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 181 + i blöð (169-170 mm x 86-104 mm) Auð blöð 1v, 47v og 141v pár
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking í tölu- og bókstöfum 1-87 (86r-129r)

Ástand
Blað á spjaldi úr prentuðu riti
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Skreytt titilsíða, titlar og upphafsstafir víða skreyttir

Bókahnútar: 5r, 40v, 127r, 131r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er samsett (sex kver bundin saman, samanber handritaskrá)

Aftara saurblað r-v: Kvæði til gamans gjört (Mér þótti gaman mjög að sjá)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Ferill

Eigendur handrits: Jónas Illugason í Brattahlíð í Svartárdal (28v), Jón Þórðarson á Guðlaugsstöðum í Blöndudal (38v, 43v, 155v)

Aðföng

Klemens Þórleifsson kennari í Reykjavík, gaf, 14. desember 1974

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. apríl 2010 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 14. maí 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn