Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4128 I 8vo

Sagan af Helga kóngssyni ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sagan af Helga kóngssyni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
19 blöð (169 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Fylgigögn

Með liggja vísur kveðnar af Þórði Þórðarsyni Grunnvíkingi við lát Björns Jónssonar ráðherra 24. nóvember 1912. Eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Á blaði 19v stendur nafnið Teitur Jóhannsson.

Aðföng

Lbs 4128-4129 8vo. Gjöf 26. október 1976 frá Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta.

Sbr. Lbs 4720 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn