Skráningarfærsla handrits
Lbs 4089 8vo
Skoða myndirSamtíningur; Ísland, [1850-1884?]
Lýsing á handriti
Pappír
Á fremra kápublað v-hlið og aftara kápublað r-hlið II. hluta er pár
Ein hönd
Óþekktur skrifari
Þrátt fyrir að sami skrifari skrifaði báða hluta handrits var hægara að skipta því þar eð hvor hluti var bundinn inn sérstaklega
Bundið í tvær pappírskápur sem eru númeraðar 1 og 2
Uppruni og ferill
Eigandi handrits: Jörundur Hákonarson á Birnhöfða í Innri-Akraneshreppi (57v, fremra kápublað II. hluta r-hlið, aftara kápublað I. hluta v-hlið)
Finnur Sigmundsson fyrrum landsbókavörður, afhenti, 11. febrúar 1975
Aðrar upplýsingar
Athugað 1999
Innihald
Hluti I ~ Lbs 4089 8vo I. hluti
„Hraknings ríma kveðin af Magnúsi Jónssyni (112 er.)“
Ríman er um séra Tómas Sigurðsson
„Historía sællrar meyjar Margrétar sem kallast bæn“
„Einn undarlegur draumur er Guðrúnu Brandsdóttir á Stagley vitraðist anno 1762 og er svo hljóðandi“
„Endurminning þess sorglega tilfellis er í manna og skipa tjóni og hrakningi skeði á Suðurnesjum þann 28. feb. 1758 og ortur af einum þeirra sem af komst [síra] Þorg[eiri] Markússyni“
„Í sínum fagra lofsöng les ...“
„Faðir vor sem á himnum ert“
Lýsing á handriti
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-16 (1r-9r), 17-65 (10v-34v)
Óþekktur skrifari
Kver nr. 1 af tveimur sem varðveitt eru undir sama safnmarki
Aftara kápublað v-hlið: Jörundur Hákonarson á þessa bók
Blað 35 er aftara saurblað I. hluta
Uppruni og ferill
Hluti II ~ Lbs 4089 8vo II. hluti
„Vinaspegill“
„Forðum tíð einn brjótur branns ...“
„Árs kveðja“
„Ég þó fangað orða lag ...“
„Jörundur Hákonarson á Birnhöfða á þessa bók með réttu 9/3 188457v“
Lýsing á handriti
Pappír
Fremra kápublað r-hlið með annarri hendi meðal annars: Jörundur Hákonarson ; Á fremra kápublaði v-hlið og aftara kápublaði r-hlið er pár
Óþekktur skrifari
Kver númer 2 af tveimur sem varðveitt eru undir sama safnmarki