Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4041 8vo

Skoða myndir

Kvæðabók; Ísland, 1882, 1885 og 1904

Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Fædd
9. ágúst 1861 
Dáin
25. maí 1943 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnhildur Skúladóttir 
Fædd
10. ágúst 1800 
Dáin
1. júlí 1852 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eiríksson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hjaltason 
Fæddur
11. júní 1839 
Dáinn
31. október 1883 
Starf
Vinnumaður; Húsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Thoroddsen 
Fæddur
6. janúar 1859 
Dáinn
21. maí 1916 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Theodóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen 
Fædd
1. júlí 1863 
Dáin
23. febrúar 1957 
Starf
Skáldkona 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Katrín Thoroddsen 
Fædd
7. júlí 1896 
Dáin
5. maí 1970 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Thoroddsen 
Fæddur
24. júlí 1902 
Dáinn
29. júlí 1983 
Starf
Verkfræðingur; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ögmundur Helgason 
Fæddur
28. júlí 1944 
Dáinn
8. mars 2006 
Starf
Sagnfræðingur; Forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Íslands; Kennari 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Meðal efnis: Vinavísur eftir Björn Jónsson á Skarðsá og Vinaspegill eftir Guðmund Bergþórsson. Enn fremur: Agnesarkvæði, Eitt andlegt kvæði, Greifakonan spanska, Kvæði af ranglátum herramanni og ráðvöndum þénara, Veronikukvæði og Vísur. Aftast eru kvæðin Lórelei og Lilja og ævintýri.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 blöð (167 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur (að mestu) ; Skrifarar:

Guðrún Jónsdóttir

Óþekktur skrifari

Fylgigögn

Með liggur á lausum blöðum kvæðið Hafvilla, eftirmæli um Ragnhildi Skúladóttur eftir Jón Eiríksson, upphaf rímna af Auðuni vestfirska eftir Jón Hjaltason í Ármúla á Langadalsströnd og nafnspjald Skúla Thoroddsen sýslumanns; enn fremur eitt sendibréf til Theodóru Thoroddsen frá dóttur hennar, Katrínu Thoroddsen.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1882, 1885 og 1904.
Aðföng

Lbs 4039-4041 8vo. Gjöf 22. maí 1973 frá Sigurði Thoroddsen verkfræðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 241.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. október 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »