Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3998 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1650-1850

Athugasemd
4 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Milli blaða 29 og 30 er kápublað sem tilheyrir I. hluta handrits

Blaðfjöldi
39 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1650-1850?]
Aðföng

Dánarbú Páls V. G. Kolka héraðslæknis, gaf, 1. desember 1971

Halldóra Kolka afhenti handritið

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 20. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Hluti I ~ Lbs 3998 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-29v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Ágrip af Heiðarvíga sögu

Skrifaraklausa

Við endir sögunnar kveður síra Jón Hjaltalín, eftir hvörs eigin handar riti ég hefi þessi blöð upp skrifað, svo að orði: að þetta sé það helsta hann hafi getað fundið um aðdrög og útfall Heiðarvíga og jafnvel þó hér kunni vanta mörg orð og smáatvik muni […](29v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
29 blöð (162 mm x 105 mm)
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar aftan af handriti, aftan við er varðveitt kápublað
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1806-1834]

Hluti II ~ Lbs 3998 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (30r-33v)
Þungun og fæðing
Titill í handriti

I. cap. Að ein kvenpersóna er veik að fóstri reiknast og af medicinis meðal sótta …

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (160 mm x 96 mm) Auð blöð: 34 og 35
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

Hluti III ~ Lbs 3998 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (36r-37v)
Tunglmyrkvi og sólmyrkvi
Titill í handriti

Maanens formörkelse skeer altid udi den fulde maane. …

Athugasemd

Um tunglmyrkva og sólmyrkva á dönsku og íslensku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (160 mm x 101 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1650-1750?]

Hluti IV ~ Lbs 3998 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; forngríska
1 (38r-38v)
Gríska og latína
Titill í handriti

Hesiodi eleon …

Athugasemd

Límt hefur verið yfir titil

Texti á grísku og latínu

Efnisorð
2 (38v)
Tímatal
Titill í handriti

Árið 1750 frá burði Christi

Athugasemd

Neðst á blaðinu er texti á latínu

Efnisorð
3 (39r)
Rúnaheiti í Sigurdrífumálum
Titill í handriti

In historia Sigurði Jofnisbana [sic], …, runæ in septem species dispescunt …

Athugasemd

Latnesk þýðing á rúnaheitum sem koma fyrir í Sigurdrífumálum

Efnisorð
4 (39r)
Vísur
Titill í handriti

Rustica gens est optima flens

Upphaf

Rustica gens est optima flens …

Athugasemd

Vísur á latínu og íslenskar þýðingar á þeim

Án titils

Efnisorð
5 (39v)
Vísa
Titill í handriti

Fæmina/formosa nubilis

Upphaf

Fæmina/formosa nubilis …

Athugasemd

Vísan hefur verið eignuð síra Árna Þorvarðarsyni á Þingvöllum (f. 1650)

Án titils

Efnisorð
6 (39v)
Vísa
Titill í handriti

Geðleg snót/gullhærð og ljós á brá

Upphaf

Geðleg snót/gullhærð og ljós á brá …

Athugasemd

Vísan hefur verið eignuð sr. Árna Þorvarðarsyni á Þingvöllum og Stefáni Ólafssyni í Vallanesi

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (169 mm x 105 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 3998 8vo
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn