Skráningarfærsla handrits

Lbs 3953 8vo

Rit eftir Hallgrím Pétursson ; Ísland, 1724-1729

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
107 blöð (152 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Ögmundur Sigurðsson

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1724-1729.
Ferill
Margrét Marteinsdóttir átti handritið (107v). Á bl. 107 eru einnig nöfnin Svanhildur og Guðríður (með óæfðri hendi). Á fremra saurblaði versó stendur: „Þessa bók á Sv“, sem gæti bent til að Svanhildur hafi einnig átt bókina.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 224.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

Lýsigögn