Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3953 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rit eftir Hallgrím Pétursson; Ísland, 1724-1729

Nafn
Margrét Marteinsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
107 blöð (152 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Ögmundur Sigurðsson

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1724-1729.
Ferill
Margrét Marteinsdóttir átti handritið (107v). Á bl. 107 eru einnig nöfnin Svanhildur og Guðríður (með óæfðri hendi). Á fremra saurblaði versó stendur: „Þessa bók á Sv“, sem gæti bent til að Svanhildur hafi einnig átt bókina.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 21. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 224.
« »