Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3946 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1850-1899?]

Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jakobsson 
Fæddur
2. júlí 1735 
Dáinn
9. september 1810 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Steinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
44 blöð (160 mm x 132 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Aðföng

Einar Guðmundsson bátsmaður á Reyðarfirði, seldi, 26. október 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 17. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

gömul viðgerð

Innihald

Hluti I ~ Lbs 3946 8vo I. hluti
Titilsíða

Sagan af Ármanni Dalmannssyni. Skrifuð af Halldóri Steinssyni. Árið 1897(1r)

(1r-33v)
Ármanns saga og Dalmanns
Titill í handriti

„Sagan af Ármanni Dalmannssyni. Skrifuð af Halldóri Steinssyni árið 1897“

Skrifaraklausa

„Halldór Steinsson (33v)“

Aths.

Á blaði 33r-33v er frásögn án titils af Jóni biskupi Ögmundssyni. Í öðrum handritum hefur hún titilinn Appendix eða Viðbætir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
33 blöð (160 mm x 132 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 4-66 (2v-33v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Steinsson

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1897
Hluti II ~ Lbs 3946 8vo II. hluti
(35r-44v)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Hér hefur söguna af Ásmundi Húnakóngi og Sigurði fót“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (160 mm x 132 mm) Autt blað: 34
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-18 (35r-43v)

Ástand
Blöð 34-44 hafa verið límd á kjalstyrkingar sem virðast vera úr handskrifaðri verslunarbók
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
« »