Skráningarfærsla handrits

Lbs 3929 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1872

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6r)
Kvæði
Titill í handriti

Hugarstilling með rímnalag

Upphaf

Mér hefur flogið í minnis land ...

Athugasemd

Kvæðið er nefnt Dægrastytting í sumum handritum

2 (6r-14v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af sankti Margrétu mey

Skrifaraklausa

Aftan við er kvæði um heilaga Margréti: Hér má gæta hvað hún bar (14v)

Efnisorð
3 (14v-19r)
Vitrun
Titill í handriti

Sú dýrðlega sjón og vitran sáluga síra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
4 (19r-21r)
Draumur
Titill í handriti

Draumur húsfrú Pílati hvern Jóseph sagnameistari skrifar sem þá var til Jerúsalem

Efnisorð
5 (21r-24r)
Um Austurvegs vitringa
Titill í handriti

Um austurvegsvitringa og fleira

Efnisorð
6 (24v-26v)
Prédikkun Sólons spekings
Titill í handriti

Prédikun Sólons spekings fyrir Kresus kóngi í Lydía

Efnisorð
7 (26v-30v)
Kvæði
Titill í handriti

Dagleg iðkun þeirrar andlegu þjónustumeyjar Súsönnu. Einfaldlega snúið í ljóðmæli ungdómi til minnis. Ef[t]ir stafrófi

Upphaf

Ágætt dæmi ungri þjóð ...

Athugasemd

Kvæðið er kallað Súsönnukvæði í hlaupandi titli

8 (30v-48r)
Heimspekingaskóli
Titill í handriti

Heimsspekingaskóli kveðinn af Guðmundi sl. Bergþórssyni

Upphaf

Þegar fólki er þannin vart ...

9 (48r-50r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði ort af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Mér er í sinni draums úr dróma ...

Lagboði

Einhvern tíma kemur kvöld

10 (50r-56v)
Lífsleiðing
Titill í handriti

Eitt kvæði ort af G. Bergþs.

Upphaf

Dægrastytting skemmta skal ...

Athugasemd

Heiti kvæðis kemur fram í niðurlagi: Lífsleiðing

11 (56v-57r)
Kvæði
Titill í handriti

Enn eitt kvæði

Upphaf

Vegsemdina vil eg þér tjá ...

Lagboði

Góði Jesú geðinu stýrðu mínu

12 (57r-58r)
Kvæði
Titill í handriti

Enn eitt kvæði

Upphaf

Gefðu mér mál og minni ...

Lagboði

Drottinn haltu mér við magt

13 (58r-60r)
Kvæði
Titill í handriti

Enn eitt kvæði

Upphaf

Finnast dæmin forn og ný ...

Lagboði

Vitur er að sönnu sá

14 (60r-62r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Kolbeini Gs. (Sett hef eg mér að semja óð)

Athugasemd

Viðlag: Eg hefi róið illan sjó

15 (62r-66r)
Geðfró
Titill í handriti

Þetta kvæði kallast Geðfró

Upphaf

Faðir, sonur og friðarins andi ...

16 (66v-67r)
Vísur
Titill í handriti

Gátuvísur

Upphaf

Því skulu þegnar hljóðir ...

Efnisorð
17 (67v-69v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn sálmur

Upphaf

Ó herra Jesú himnum á ...

Efnisorð
18 (69v-72v)
Skilnaðarskrá
Titill í handriti

Kvæðið Skilnaðarskrá

Upphaf

Ævarandi eining blíð ...

19 (72v-77v)
Heilræðaríma
Titill í handriti

Heilræðaríma

Upphaf

Átt hef eg sem önnur börn ...

Efnisorð
20 (77v-78v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði

Upphaf

Þegar eg minnist á mína ævi ...

21 (78v-79v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Auðuni Eyjólfssyni

Upphaf

Vér erum hér í dimmum dal ...

Lagboði

Feginn vil eg fylgja þér

22 (80r-80v)
Kvæði af fuglinum Fönix
Titill í handriti

Um fuglinn Fenix

Efnisorð
23 (80v)
Sagnfræði
Titill í handriti

Árið [...] og árin þar á eftir geysa[ði s]vartidauði ...

Skrifaraklausa

Endað 9. apríl 1872 [a]f Jóh. Jóhannessyni (80v)

Athugasemd

Stuttar klausur sagnfræðilegs eðlis

Letrið er máð á aftasta blaði

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 80 + ii blöð (158 mm x 98 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-160 (1r-80v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóh. Jóhannesson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Gömul merking í bókstöfum, A-K, við hverja örk

Aftari saurblað: 1v-2rmeð annarri hendi. Eitt kvæði (Líður á enda vetrar vist) - Viðlag: Senn kemur sumarið

Fylgigögn

Með handriti liggja tvö blöð aftast með annarri hendi (blaðsíðumerkt 163-166). Á þeim er brot úr draumi Guðrúnar Brandsdóttur í Stagley

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1872
Aðföng

Einar Guðmundsson bátsmaður á Reyðarfirði, seldi, 26. október 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 5. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn