Skráningarfærsla handrits

Lbs 3909 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Mjallhvít konungsdóttur
Titill í handriti

Rímur af Mjallhvít ortar af Jóni Jónatanssyni 1852

Upphaf

Vetrar enn um ísa slóð / öll það merki sanna ...

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
2
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

Hjálmarskviða eftir Hjálmar Jónsson

Upphaf

Gnudda eg broddi fjaðra fals / fast að letra spjeldi ...

Athugasemd

70 erindi, eldri gerð.

Efnisorð
3
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Efnisorð
4
Hrakningsríma
Titill í handriti

Hrakningsríma orkt af Jóni Guðmundssyni 1841

Upphaf

Rennur dagur nú á ný / næsta vel lýsandi ...

Efnisorð
5
Kvæði á víð og dreif
Athugasemd

Hér eru og m.a. erfiljóð, ljóðabréf, mansöngsvísur, Tófuvæði og Veronikukvæði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
110 blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Sigurður Kristjánsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Eigendur: Guðrún Torfadóttir í Svefneyjum (66v) og Guðrún Erlendsdóttir (76v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 10. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 213-214.

Lýsigögn
×

Lýsigögn