Skráningarfærsla handrits
Lbs 3909 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur og kvæði; Ísland, 1800-1899
Nafn
Jón Jónatansson skáldi
Fæddur
28. janúar 1828
Dáinn
2. september 1912
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar
Fæddur
29. september 1796
Dáinn
5. ágúst 1875
Starf
Bóndi
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður
Nafn
Sigurður Bjarnason
Fæddur
8. apríl 1841
Dáinn
27. júní 1865
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jón Guðmundsson
Fæddur
15. maí 1790
Dáinn
2. júní 1866
Starf
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Árni Böðvarsson
Fæddur
1713
Dáinn
1776
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Einar Einarsson
Fæddur
4. janúar 1792
Dáinn
14. apríl 1865
Starf
Bóndi; Húsmaður
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Guðrún Þórðardóttir
Fædd
1. desember 1816
Dáin
26. mars 1896
Starf
Vinnukona; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jón Sigurðsson
Fæddur
21. nóvember 1808
Dáinn
3. apríl 1862
Starf
Alþingismaður
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Stefán Ólafsson
Fæddur
1619
Dáinn
29. ágúst 1688
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Sigurður Kristjánsson
Fæddur
1854
Dáinn
1952
Starf
Bóksali
Hlutverk
Gefandi; Skrifari
Nafn
Guðrún Torfadóttir
Fædd
25. október 1851
Dáin
17. desember 1953
Starf
Bústýra
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði
Fæddur
29. febrúar 1888
Dáinn
24. janúar 1975
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir
Fædd
10. ágúst 1994
Starf
Sagnfræðingur
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Mjallhvít konungsdóttur
Höfundur
Titill í handriti
„Rímur af Mjallhvít ortar af Jóni Jónatanssyni 1852“
Upphaf
„Vetrar enn um ísa slóð / öll það merki sanna ...“
Aths.
4 rímur.
Efnisorð
2
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Höfundur
Titill í handriti
„Hjálmarskviða eftir Hjálmar Jónsson“
Upphaf
„Gnudda eg broddi fjaðra fals / fast að letra spjeldi ...“
Aths.
70 erindi, eldri gerð.
Efnisorð
3
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Höfundur
Efnisorð
4
Hrakningsríma
Höfundur
Titill í handriti
„Hrakningsríma orkt af Jóni Guðmundssyni 1841“
Upphaf
„Rennur dagur nú á ný / næsta vel lýsandi ...“
Efnisorð
5
Kvæði á víð og dreif
Höfundur
Aths.
Hér eru og m.a. erfiljóð, ljóðabréf, mansöngsvísur, Tófuvæði og Veronikukvæði.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
110 blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill
Eigendur: Guðrún Torfadóttir í Svefneyjum (66v) og Guðrún Erlendsdóttir (76v).
Aðföng
Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 10. ágúst 2020.
Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 213-214.