Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3893 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1820-1825

Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Einarsson 
Fæddur
1760 
Dáinn
9. maí 1846 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrías Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Sighvatsson 
Fæddur
19. júní 1792 
Dáinn
14. desember 1878 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Torfabróðir 
Fæddur
1799 
Dáinn
1846 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ögmundur Helgason 
Fæddur
28. júlí 1944 
Dáinn
8. mars 2006 
Starf
Sagnfræðingur; Forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Íslands; Kennari 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

„Rímur af Andra jarli, Helga prúða og Hérandasonum, byrjaðar anno 1820“

Upphaf

Mín skal ramman raddar leik / rétt á einum morgni …

Skrifaraklausa

„Endaðar að Skálakoti þann 18. september 1825 af S. Einarssyni 65 ára.“

Aths.

24 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
91 blað (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Sighvatur Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820-1825.
Ferill

Í bandi er bréf til Sighvats Einarssonar, ritara handritsins, frá Andríasi Sigurðssyni. Á fremra skjólblaði verso er nafnið Einar Sighvatsson og vísa eftir Jón Torfabróður.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 197026. október 1970. - Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 4470-4500 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 210.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »