Skráningarfærsla handrits

Lbs 3873 8vo

Rímur af Vilmundi viðutan ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan, ortar af Guðna Jónssyni

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týrauðs eftir minni …

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Svart léreftsband með hvítum doppum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Í bandi er brot úr úttektarreikningi Eyjólfs Jóhannessonar í Hvammi og nafnið Sveinn Árnason.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970. Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 4470-4500 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. mars 2017 ; Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 206.
Lýsigögn
×

Lýsigögn