Skráningarfærsla handrits

Lbs 3853 8vo

Rímur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði turnara
Upphaf

Kjalars ljósan kera straum / kann eg fram að bera ...

Athugasemd

6 rímur. Skrifaðar árið 1853.

Efnisorð
2
Rímur af Reimari og Fal
Upphaf

Hrosshársgrana hauka söng / hefja vil ég téðan ...

Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð
3
Tófukvæði
Athugasemd

Aftan við rímurnar af Reimari og Fal.

4
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Upphaf

Bólmar fjötra bifurs jó / byrs í hveðru gráði ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
94 blöð (178 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar:

Jón Magnússon

G. Pétursson

Óþekktur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Ingibjörg Jónsdóttir á Hvallátrum átti handritið, sennilega allt, 12. febrúar 1867 að vitni Gunnlaugs Brynjúlfssonar í Bjarneyjum (skjólblað).

Í bandi er slitur úr bréfi til Jóns Gunnarssonar á Látrum frá Brynjúlfi Brynjúlfssyni, og líklega hefur sá hinn sami Jón þegið rímur af Reimari og Fal að gjöf frá Guðmundi Péturssyni í Skáleyjum (64v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 202.

Lýsigögn
×

Lýsigögn