Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3851 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur; Ísland, 1900

Nafn
Björn Skúlason 
Fæddur
2. apríl 1810 
Dáinn
2. janúar 1865 
Starf
Bóndi; Umboðsmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Símon Bjarnason ; Dalaskáld 
Fæddur
2. júlí 1844 
Dáinn
9. mars 1916 
Starf
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjalti Jónsson 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Teitur Jóhannsson 
Fæddur
19. júlí 1868 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Leví Jónsson 
Fæddur
25. desember 1854 
Dáinn
26. apríl 1922 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Fædd
30. september 1833 
Starf
Léttastúlka; Bústýra; Húskona 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ögmundur Helgason 
Fæddur
28. júlí 1944 
Dáinn
8. mars 2006 
Starf
Sagnfræðingur; Forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Íslands; Kennari 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Ásmundi Húnakóngi og Sigurði fót
Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
2
Rímur Hávarði Ísfirðingi
Aths.

Níu rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Álaflekk
Aths.

Sjö rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
4
Rímur af Hjaðningavígum
Titill í handriti

„Rímur af Högna Hálfdanarsyni Danakonungi og Héðni Hjarandasyni Serklandskonungi“

Aths.

Eldri gerð; sex rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
5
Rímur af Helga Hundingsbana
Aths.

Sjö rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
6
Ríma af Ármanni og Helgu
Aths.

266 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sex kver. 40 + 103 + 52 + 56 + 54 + 42 blaðsíður (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari óþekktur. Sama hönd og er í Lbs 3850.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1900 aldar.

Ferill

Utan um nr. 1 er bréf til Teits Jóhannssonar í Ánholti á Vatnsnesi frá Páli Leví Jónssyni á Heggsstöðum við Miðfjörð og annað bréf til óþekkts viðtakanda frá óþekktri konu. Utan um nr. 3 brot úr contrabók Guðrúnar Jónsdóttur og Teits Jóhannssonar í Ánholti á Vatnsnesi við Verzlun R.P. Riis á Borðeyri 1896, en hann verslaði einnig á Hvammstanga.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 201.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 20. ágúst 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »