Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3835 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1800-1899

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri 
Fæddur
1760 
Dáinn
1. ágúst 1816 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Árnason 
Fæddur
4. júní 1802 
Dáinn
13. nóvember 1884 
Starf
Hreppstjóri; Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Benediktsson 
Fæddur
13. janúar 1829 
Dáinn
10. janúar 1871 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Emmuríma
Titill í handriti

„Emmu ríma eftir Sigurð Breiðfjörð“

Upphaf

Þeir sem hafa aldrei átt / ektakonu neina ...

Aths.

87 erindi.

Efnisorð
2
Hjónaríma
Titill í handriti

„Hjónaríma“

Upphaf

Um kvöldvöku væri gaman / vissulega satt ég tel / hálfri stöku að hnoða saman / heillri þegar gengur vel ...

Aths.

65 erindi. Í handritinu eru rímurnar kenndar Árna Sigurðssyni á Skútum.

Efnisorð
3
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi“

Upphaf

Hýrleg kom þú, Herjans mær / Hlökk með glaða lundu ...

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
4
Ekkjuríma
Titill í handriti

„Ekkju ríma“

Upphaf

Borgara einum birti ég frá / brörgnum veitti mundar snjá ...

Aths.

116 erindi.

Efnisorð
5
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesar ríma Guðmundar Bergþórssonar“

Upphaf

Mig hefur beðið málma brér ...

Það er upphaf þessa máls / það mér bókin skýrði ...

Aths.

72 erindi.

Efnisorð
6
Bóndakonuríma
Titill í handriti

„Bónda konu ríma“

Upphaf

Bónda einum birti ég frá / brúði átti fróma ...

Aths.

77 erindi.

Efnisorð
7
Píkuraun
Upphaf

Gamlir og ungir gifta sig / gautar rjómu tjalda ...

Aths.

20 erindi.

8
Draugsríma
Titill í handriti

„Draugamálin“

Upphaf

Svona er nú sagan heil / sitjið nú og þegið ...

Aths.

97 erindi.

Efnisorð
9
Ferjumannaríma
Titill í handriti

„Ferjumannaríma“

Upphaf

Ég skal fara að byrja brag / brúka penna og hendur ...

Aths.

48 erindi.

Efnisorð
10
Biðilsríma
Titill í handriti

„Biðilsríma“

Upphaf

Góma kvörn að gamni mínu / galar mætu fljóði í vil ...

Aths.

111 erindi. Stundum eignað Jóni Þorsteinssyni.

Efnisorð
11
Kvöldskattsríma
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (166 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Benedikt Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Benedikt Árnason, Benedikt Benediktsson (fremra skólblað r) og Valgerður (aftara skjólblað v) hafa átt kverið.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 196-197.

« »