Skráningarfærsla handrits

Lbs 3835 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Emmuríma
Titill í handriti

Emmu ríma eftir Sigurð Breiðfjörð

Upphaf

Þeir sem hafa aldrei átt / ektakonu neina ...

Athugasemd

87 erindi.

Efnisorð
2
Hjónaríma
Titill í handriti

Hjónaríma

Upphaf

Um kvöldvöku væri gaman / vissulega satt ég tel / hálfri stöku að hnoða saman / heillri þegar gengur vel ...

Athugasemd

65 erindi. Í handritinu eru rímurnar kenndar Árna Sigurðssyni á Skútum.

Efnisorð
3
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi

Upphaf

Hýrleg kom þú, Herjans mær / Hlökk með glaða lundu ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4
Ekkjuríma
Titill í handriti

Ekkju ríma

Upphaf

Borgara einum birti ég frá / brörgnum veitti mundar snjá ...

Athugasemd

116 erindi.

Efnisorð
5
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Jannesar ríma Guðmundar Bergþórssonar

Upphaf

Mig hefur beðið málma brér ...

Athugasemd

72 erindi.

Efnisorð
6
Bóndakonuríma
Titill í handriti

Bónda konu ríma

Upphaf

Bónda einum birti ég frá / brúði átti fróma ...

Athugasemd

77 erindi.

Efnisorð
7
Píkuraun
Upphaf

Gamlir og ungir gifta sig / gautar rjómu tjalda ...

Athugasemd

20 erindi.

8
Draugsríma
Titill í handriti

Draugamálin

Upphaf

Svona er nú sagan heil / sitjið nú og þegið ...

Athugasemd

97 erindi.

Efnisorð
9
Ferjumannaríma
Titill í handriti

Ferjumannaríma

Upphaf

Ég skal fara að byrja brag / brúka penna og hendur ...

Athugasemd

48 erindi.

Efnisorð
10
Biðilsríma
Titill í handriti

Biðilsríma

Upphaf

Góma kvörn að gamni mínu / galar mætu fljóði í vil ...

Athugasemd

111 erindi. Stundum eignað Jóni Þorsteinssyni.

Efnisorð
11
Kvöldskattsríma
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (166 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Benedikt Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Benedikt Árnason, Benedikt Benediktsson (fremra skólblað r) og Valgerður (aftara skjólblað v) hafa átt kverið.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 196-197.

Lýsigögn
×

Lýsigögn