Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3795 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1830-1831

Nafn
Jón Eiríksson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Benediktsson 
Fæddur
1911 
Dáinn
1970 
Starf
uppboðshaldari 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Sögubrot af fornkonungum
Titill í handriti

„Sögubrot af Dana- og Svíakonungum“

Skrifaraklausa

„Héðan frá vantar aftan við söguna í skinnbókinni, d. 4. október 1830 (12v)“

2(13r-15v)
Ragnarssona þáttur
Titill í handriti

„Söguþáttur um endalok Ragnarssona loðbrókar“

Skrifaraklausa

„5. október 1830 (15v)“

Aths.

Hluti af þættinum

3(16r-51v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Víkingssyni og bræðrum hans“

Skrifaraklausa

„20. martsii 1830 (51v)“

4(52r-70r)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

„Sagan af Friðþjófi frækna“

Skrifaraklausa

„d. 10. aprilis 1830 (70r)“

5(70v-71v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

„Af Upplendinga konungum“

Aths.

Skrifari skrifar þrjú p í Upp…

6(72r-80v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Söguþáttur af Sneglu-Halla“

Skrifaraklausa

„d. 31. martii 1830 (80v)“

Aths.

Óheil

7(81r-107v)
Böðvars þáttur bjarka
Titill í handriti

„Sagan af Böðvari bjarka“

Aths.

Óheil

8(108r-155v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

„Saga af Hrólfi konungi kraka og köppum hans. Fróða þáttur [óheil]“

Skrifaraklausa

„d. 20. október 1830 (155v)“

9(156r-164v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Sagan af Hálfi og Hálfsrekkum“

Skrifaraklausa

„d. 24. martsii 1831 (164v)“

10(165r-171r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hrómundi Greipssyni“

Skrifaraklausa

„d. 29. martii 1831 (171r)“

11(171v-181r)
Ásmundar saga kappabana
Titill í handriti

„Sagan af Ásmundi er kallaður er kappabani“

Skrifaraklausa

„d. 2. aprilis 1831 (181r)“

11.1(181v)
Efnisyfirlit
Aths.

Meðal annars upphaf á efnisyfirliti handrits með annarri hendi

12(182r-220v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Birni Hítdælakappa“

Skrifaraklausa

„d. 3. febrúarii 1831 J.Es. (220v)“

13(221r-235v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli Freysgoða“

Skrifaraklausa

„d. 8. martsii 1831 (235v)“

14(236r-244v)
Amalíu saga keisaradóttur
Titill í handriti

„Sagan af Amalíu keisaradóttur“

Skrifaraklausa

„d. 3. martii 1831 (244v)“

15(244v-224v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

„Sagan af Hjálmtýr og Ölver fóstbræðurum (!)“

Aths.

Einungis upphafið

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 244 + i blöð (162 mm x 102 mm)
Ástand
Vantar í handrit milli blaða 79 og 80, 85 og 86, 107 og 108, 109 og 110
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu (blöð 54-57 með annarri hendi skrifaðar síðar) ; Skrifari:

[Jón Eiríksson á Þrándarstöðum]

Skreytingar

Litaður texti, litur rauður: 25-31, 33v, 34v, 36v, 82-83, 84v, 85-87r, 88r, 89r, 90v, 91r, 92v, 93r, 94v, 95r, 96v, 97r, 98v, 99r, 100v, 101v101r, 105-107

Litaður titill, litur rauður: 81r

Litaðir upphafsstafir, litur rauður: 23v, 25r, 27r, 28r, 29r, 31r, 33v, 34v, 81v, 82v, 83r, 85r, 86v, 88r, 89r, 90v, 97r, 98v, 105v, 107v

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 54-57 (með annarri hendi)

Við fremra og aftara spjaldblað eru blaðræmur, ef til vill úr bréfi

Tvinni úr Grágásarútgáfunni frá 1850-1870 hefur verið slegið um aftara spjald

Fremra saurblað 1v: Helgi Jónsson Þröm. No 96 ;

Fremra saurblað 2r: Sögubók af fornkonungum Norðurlanda og köppum, ásamt nokkrum Íslendingasögum [titilsíða með annarri hendi]

Sjá ÍBR 38 8vo og ÍB 76 4to, en þau skráði Jón Eiríksson á Þrándarstöðum

Fremra saurblað 2v: Innihald bókarinnar [efnisyfirlit með sömu hendi og titilsíða]

Band

Skinnband með tréspjöldum (fremra spjald glatað)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830-1831
Aðföng

Sigurður Benediktsson uppboðshaldari, gaf, 6. september 1969

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. október 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 18. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

« »