Skráningarfærsla handrits

Lbs 3715 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði og ljóðabréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 skrifuð blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 19. aldar.
Ferill

Herdís Benedictsen átti handritið.

Aðföng

Gjöf frá dr. Þorsteini Þorsteinssyni hagstofustjóra, en hann fékk úr búi tengdaföður síns, Geirs T. Zoega rektors.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 169-170.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 27. júlí 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn