Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3714 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Höfundur
2
Hugbót
3
Kvæði af Agnesi píslarvotti
4
Kvæði af Alexander blinda
5
Kvæði af Margréti píslarvotti
6
Kvæði af Úrsúlu píslarvotti
7
Zethskvæði
8
Veronikukvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blað (106 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Margrét Rafnsdóttir hefur átt handritið og er nafn hennar að finna á mörgum stöðum í því.

Önnur nöfn í handriti: Anna Indriðadóttir (dóttir Margrétar Rafnsdóttur), Benedikt Helgason, Ingjaldur Jónsson, Kristján Vigfússon og Th. Th.son.

Aðföng

Lbs 3710-3714 8vo. Gjöf 10. mars 1966 frá Steindóri Steindórssyni yfirkennara á Akureyri.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 169.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 27. júlí 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. október 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn