Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3675 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, [1800-1942?]

Nafn
Guðmundur Davíðsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Baldvin Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Jónsson Fjallaskáld 
Fæddur
21. júní 1842 
Dáinn
9. apríl 1869 
Starf
Vinnumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Safnari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
211 blöð; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Guðmundur Davíðsson skrifar I., II., III., IV. og VII. hluta, vera kann að hann hafi einnig skrifað VIII. hluta. Annar skrifari skrifar tvo hluta handritsins, V. og VI. hluta

Þrátt fyrir að tveir skrifarar skrifi fleiri en einn hluta handritsins þá var hægara að skipta því þar eð sumt var í lausum örkum og blöðum en annað bundið. Aukinheldur var handritið skrifað á löngum tíma

Band

Óbundið

Fylgigögn

59 lausir seðlar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1942?]
Ferill

Eigandi handrits: Guðmundur Davíðsson (1r, 33r, 112v, 119v)

Aðföng

Einar Baldvin Guðmundsson, sonur Guðmundar Davíðssonar, gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 21. júlí 2009Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 27. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Innihald

Hluti I ~ Lbs 3675 8vo I. hluti
1(1r-7v)
Sagan af Helgu karlsdóttur og systrum hennar
Titill í handriti

„Sagan af Helgu karlsdóttur og systrum hennar“

Efnisorð
2(7v-16v)
Sagan af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði turnara“

Aths.

Undir sama nafni er til riddarasaga

Efnisorð
3(16v-22v)
Sagan af Sigurði karlssyni
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði karlssyni“

Efnisorð
4(22v-26r)
Þorvaldur Rögnvaldsson
Titill í handriti

„Þorvaldur Rögnvaldsson“

Efnisorð
5(26v-28v)
Hálfdánartungutryppið
Titill í handriti

„Hálfdánartungutryppið“

Efnisorð
6(28v-32r)
Skagfirðingurinn og útilegumaðurinn
Titill í handriti

„Skagfirðingurinn og útilegumaðurinn“

Skrifaraklausa

„Eftir sögu Jóns Bjarnarsonar frá Þúfum í Óslandshlíð 1886 (32r)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
32 blöð (183 mm x 113 mm). Autt blað 32v
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er í áprentaðri stílabók

Framan á pappírskápu 1r er skrifað: Guðmundur Davíðsson á Hofi [tvítekið] 1885. Þjóðsögur

Fylgigögn
Með þessu handriti liggja 3 lausir seðlar
 • Efnisyfirlit yfir ævintýri í Þjóðsögum Jóns Árnasonar 2. bindi
 • Athugasemdir um bústofn á jörðinni Syðra-Bakka
 • Athugasemdir um Pétur biskup. Aftan við: 20.-4.-'92 [þ.e. 1892] G. Dav.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1885-1886
Hluti II ~ Lbs 3675 8vo II. hluti
Titilsíða

Þjóðsögur Safnað hefir Guðmundur Davíðsson frá Hofi

1(34r-37r)
Loka-lýgi
Titill í handriti

„Loka-lýgi“

Efnisorð
2(37r-46v)
Sagan af Sexfætlu
Titill í handriti

„Sagan af Sexfætlu“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
46 blöð (165 mm x 113 mm). Auð blöð: 33v, 47r-78v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-27 (34v-47r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880-1942?]
Hluti III ~ Lbs 3675 8vo III. hluti
1(79r-91v)
Marsilíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagan af Marsilíusi og Rósamundu“

Efnisorð
2(91v-112v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

„Sagan af Dínusi hinum drambláta“

Skrifaraklausa

„Enduð 3. apríl 1880 G. Davíðsson (112v)“

Efnisorð
3(112v-118v)
Nitida saga
Titill í handriti

„Sagan af Nitidá frægu“

Aths.

Brot, niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
40 blöð (170 mm x 114 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-81 (79r-118v)

Ástand
Vantar aftan af handritinu
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1880
Hluti IV ~ Lbs 3675 8vo IV. hluti
1(119r-128r)
Sagan af Arnodíusi og Vísijómfrú
Titill í handriti

„Sagan af Arnodíusi og Vísijómfrú“

2(128r-129v)
Pílatus ríður til Jerúsalem
Titill í handriti

„Pílatus ríður til Jerúsalem“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (176-207 mm x 107-136 mm)
Ástand
í lausum tvinnum en göt eftir saumþráð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880-1942?]
Hluti V ~ Lbs 3675 8vo V. hluti
1(130r-163v)
Króka-Refs saga
Upphaf

land hennar kaupa en enginn kvaðst fús að sitja svo nærri Þorbirni ...

Skrifaraklausa

„Enduð að skrifast þann 29. dag janúar 1874 (163v

Aths.

Óheil

2(164r-167v)
Sagan af Silfrúnarstaða-Skeljung[i]
Titill í handriti

„Sagan af Silfrúnarstaða-Skeljung[i]“

Efnisorð
3(168r-v)
Skarphéðinn
Titill í handriti

„Skarphéðinn“

Upphaf

Minnstu nú, mín unga önd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
40 blöð (162 mm x 100 mm). Autt blað 169r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 7-80 (130r-163v)

Ástand

Vantar framan af handritinu

Vantar í handritið milli blaða 131-132

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Skreytingar

Kaflaupphöf með stærra letri en megintexti og dálítið í þau borið.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Krot (rautt) á blaði 169v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1874
Hluti VI ~ Lbs 3675 8vo VI. hluti
(170r-173v)
Læknirinn á Saxlandi
Titill í handriti

„Læknirinn á Saxlandi“

Skrifaraklausa

„Skrifað 2. apríl 1874 (173v)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (162 mm x 101 mm)
Ástand
í lausu tvinni en göt eftir saumþráð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1874
Hluti VII ~ Lbs 3675 8vo VII. hluti
1(174r)
Skrýtla
Titill í handriti

„Skrýtla“

Skrifaraklausa

„Sögn Bínu eftir Þórunni. 16.-2.-'28 G.Dav. (174r)“

Efnisorð
2(175r-175r)
Skrýtla
Titill í handriti

„Skrýtla“

Skrifaraklausa

„Eftir hndr. Jóns á Hafsteinsstöðum. Maðurinn, sem um er rætt og sem svaraði, er líkl. Jón sjálfur. Hann hefir oftast verið svarfljótur og svarhnellinn. 25. - 4. - ´28 GDav. (175r) “

Efnisorð
3(176r)
Þau áttu börn og buru
Aths.
 • Vísa
 • Nótur
Efnisorð
4(176v)
Í stafni situr höggvinhæla
Aths.
 • Vísa
 • Nótur
Efnisorð
5(177r-178r)
Undrasjón
Titill í handriti

„Undrasjón“

Skrifaraklausa

„6.1.'96 G.Dav. (178r

Aths.

Lýsing á náttúrufyrirbæri

Blað 178 hefur upphaflega verið reikningur, sbr. v-hlið

6(179r-180r)
Dálkabruðningur
Titill í handriti

„Dálkabruðningur“

Skrifaraklausa

„(Eftir sögn Stefáns alþingism. Jónssonar á Steinsst.) (179r)“

Aths.

Matreiðsla úr fiskúrgangi

Efnisorð
7(181r-182v)
Frêagor om tro och sed betraffèande slakt o. d.
Titill í handriti

„Frêagor om tro och sed betraffèande slakt o. d.“

Aths.

Um trú og siði við slátrun

Spurningar úr sænsku prentuðu riti, svörin eru á seðlum sem fylgja með

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
9 blöð (166-231 mm x 111-178 mm). Auð blöð 174v, 175v, 180v
Ástand
Í lausum blöðum
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Davíðsson

Nótur

Nótur við vísurnar: Þau áttu börn og buru (136r) og — Í stafni situr höggvinhæla (136v)

Fylgigögn

56 lausir seðlar á eftir og efnislega tilheyrandi blöðum 181r-182v

 • Seðlar 182v,1-14: um slátrun, svæfingar og sauðfjárskurð
 • Seðlar 182v,15-16: um kaup og nöfn slátrara
 • Seðill 182v,17: um hrossakjötsát
 • Seðlar "182v,18-20: um geldingu dýra
 • Seðill 182v,21: veiðidýr
 • Seðill 182v,22: sjálfdauðar skepnur
 • Seðill 182v,23: um hættur við slátrun
 • Seðill 182v,24: yfirlestur við slátrun
 • Seðill 182v,25: um fláningu
 • Seðill 182v,26: skemmtanir við slátrun
 • Seðill 182v,27: ónýtir hlutar
 • Seðlar 182v,28-30: völuspá
 • Seðlar 182v,31-36: notkun beina
 • Seðlar 182v,37-39: um sláturgerð og innyfli
 • Seðlar 182v,40-41: ull og hár
 • Seðlar 182v,42-43: belgir og gall
 • Seðill 182v,44: jurtir í slátur
 • Seðill 182v,45: húðir
 • Seðill 182v,46: blóðvöllur
 • Seðlar 182v,47-51: siðir við sláturgerð
 • Seðill 182v,52: málsháttur
 • Seðlar 182v,53-54: hjátrú og siðir
 • Seðill 182v,55: Drangey
 • Seðill 182v,56: huliðshjálmssteinn; Skrifaraklausa: 10.-4.-'92. G.Dav.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880-1942?]
Hluti VIII ~ Lbs 3675 8vo VIII. hluti
1(183r-186v)
Komi selur í kjölfarið, mun manni velfarnast ...
Titill í handriti

„Komi selur í kjölfarið, mun manni velfarnast ...“

Aths.

Um siði og trú sjómanna

2(187r-192r)
Landnáma 11. kapítuli
Titill í handriti

„Landnáma 11. kapítuli“

Aths.

Staðarlýsingar í 11. k. Landnámu og skýringar við örnefni

3(193r-194r)
[Um framburð orða]
Titill í handriti

„[Um framburð orða]“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
12 blöð (162-210 mm x 101-131 mm). Auð blöð: 192v, 194v
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 2 (183v), 2-10 (187v-191v)
Ástand
Í lausri örk og tvinnum
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Vera kann að Guðmundur Davíðsson sé skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880-1942?]
Hluti IX ~ Lbs 3675 8vo IX. hluti
(195r-200v)
Sé kross í enda líflínu ...
Titill í handriti

„Sé kross í enda líflínu ...“

Aths.

Lófalestur

Óheilt, hefst við 21. grein

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (172 mm x 112 mm)
Ástand

Vantar framan af handritinu

Vantar aftan af handritinu

Vantar í handritið milli blaða 197-198

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Hluti X ~ Lbs 3675 8vo X. hluti
(201r-210v)
Við lifrarbólgu sýður maður ...
Titill í handriti

„Við lifrarbólgu sýður maður ...“

Aths.

Grasalækningar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (166 mm x 99 mm). Auð blöð: 204v, 205, 208v, 209r, 211r
Ástand
Blað 206 liggur laust
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Krot á blöðum 209v og 211v
Band

Í lausri örk, en heft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1900-1942?]
« »