Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3636 8vo

Sögubók ; Ísland, 1784-1792

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Efnisyfirlit með annarri hendi

1.1 (1r)
Vísa
Upphaf

[þýðar] ástar þakkir fái þundur [skjóma] …

Athugasemd

Efst á blaði 1r er vísa sem er tvítekin

2 (1v-35v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Saga af Hrafnkeli goða sonar Hallfreðs landnáma manns

Skrifaraklausa

Endað í desemb. af A.Js. 1784 (35v)

3 (36r-61r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án bogsveigir

Skrifaraklausa

Endað að Þóroddsstöðum þ. 8. desember 1788 af A.Js. (61r)

4 (61v-63r)
Psamenitus Egyptakonungur
Titill í handriti

Um Psamenitum Egypta kóng

5 (63r-64v)
Indversk kona brennist
Titill í handriti

Indversk kona brennist

Skrifaraklausa

Endað þann 1. febrúarius 1789 af A.Js. (64v)

6 (65r-110r)
Sörla saga sterka
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Sörla sterka og Högna Hálfdanarsyni

Skrifaraklausa

Endað að Stóru-Ásgeirsá þann 5. febrúarii 1792 af A.Js. (110r)

Athugasemd

Framan við: Hvern þessi orð voru skrifuð hver sá sem fær í hendur börnum sínum allar sínar eigur og óðöl að sér lifandi og hefur ei so mikið sjálfur sem honum til þessa lífsupphelldis sé nægiligt sá hinn sami er verðugur að honum með þessum kepp kollvarpist og heflist

7 (110v)
Vísur
Upphaf

Þakka ég af þýðri rót …

Athugasemd

Án titils

Fjórða vísan er ólæsileg

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
110 blöð (165 mm x 103 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 1r og 110v með annarri hendi) ; Skrifari:

Ari Jónsson [vinnumaður] að Stóru-Ásgeirsá [í Víðidal] og Þóroddsstöðum [í Hrútafirði]

Band

Skinnband með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1784-1792
Ferill

Eigandi handrits: Jóhannes Björnsson í Holti (7r, 35v, 61r, 64v, 98v, 99r)

Aðföng

Dánarbú Ólafs Marteinssonar mag.art., gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 17. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 20. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn