Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3633 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12r)
Frá Fornjóti og ættmönnum hans
Titill í handriti

Hér segjast dæmi til hvörsu Noregur byggðist í fyrstu eður hvörsu konungaættir hófust þar eður í öðrum löndum eður hví þeir heitta [sic] Skjöldungar, Buðlungar, Bragningar, Öðlingar, Völsungar eður Niflungar sem konungaættirnar eru af komnar

Athugasemd

Úr Flateyjarbók

Á fremra saurblaði 2r er efnisyfirlit

2 (12r-14v)
Hávamál
Titill í handriti

Rúnatalsþáttur Óðins

Athugasemd

Hluti af Hávamálum

Efnisorð
3 (14v-16v)
Grógaldur
Titill í handriti

Gróugaldur er hún gól syni sínum dauðum

Efnisorð
4 (16v-18r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Brynhildarrúnir

Athugasemd

Vísur 5-21 í Sigurdrífumálum

Efnisorð
5 (18v-23v)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hyndluljóð

Efnisorð
6 (23v-33r)
Ættartölur
Titill í handriti

Nokkrar ættartölur

Athugasemd

Niðjatal Björns Þorleifssonar hirðstjóra og Ólafar Loftsdóttur

Efnisorð
7 (33r-39v)
Kaflar úr Gamla testamentinu
Titill í handriti

De Adóm

Upphaf

Því skulum vér trúa einfaldlega sem í ritningunni stendur …

Athugasemd

Kaflar úr Gamla testamentinu (De Adóm, De exitu Ísraels ex Ægipto, Af spámanninum Esaia, Um þann heilaga Jób, Abraham)

Efnisorð
8 (40r-59r)
Íslendingabók
Titill í handriti

Schedæ eður schedae Ara prests fróða um Ísland. Prentaðar í Skálholti anno 1688

Skrifaraklausa

Aftan við (57v-59r) eru aths. um fornan rithátt Íslendingabókar (59r)

9 (59r-67r)
Viðbætir
Titill í handriti

Appendix eður viðbætir úr gömlum historíum, antiqviteter og sögum

Athugasemd

Úr Landnámu, Kristni sögu (63r-65v) og fleira Samanber texta í ÍB 45 4to, blöð 86r-90v

10 (67r-73r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Cathalogus eður nafnatala biskupa á Íslandi sem verið hafa í Skálholti og á Hólum

11 (73r-97r)
Landnámabók
Titill í handriti

Í aldarfarsbók þeirri …

Athugasemd

Á blöðum 79v-80r eru athugasemdir um tímatal Landnámabókar

Án titils

Hlutar úr Landnámabók

12 (98r-124r)
Um silfur og gullmynt
Titill í handriti

Um silfur og gullmynt þeirra hebresku

Upphaf

Hebreskir brúkuðu þrefalda vigt …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 124 blöð (132 mm x 77 mm) Autt blað: 97v
Umbrot
Griporð
Ástand
skorið víða af spássíum handrits og spássíugreinar því skertar
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir upphafsstafir: (40r, 73r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Texta hefur verið bætt á aftara saurblað, er það því blaðmerkt og telst vera innskotsblað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1750?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 15. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 3. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

skorið víða af spássíum handrits og spássíugreinar því skertar

Lýsigögn
×

Lýsigögn