Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3626 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1869 og 1880

Nafn
Björn Gíslason 
Fæddur
18. febrúar 1844 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 
Fæddur
6. október 1826 
Dáinn
2. ágúst 1907 
Starf
Aðjunkt; Skáld 
Hlutverk
Fræðimaður; Ljóðskáld; Höfundur; Þýðandi; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Daníelsson 
Fæddur
2. apríl 1830 
Dáinn
9. júní 1863 
Starf
Skáld; Smiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson Mýrdal 
Fæddur
10. júlí 1825 
Dáinn
15. mars 1899 
Starf
Trésmiður; Rithöfundur; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Jónsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sv. Skúlason 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónatansson skáldi 
Fæddur
28. janúar 1828 
Dáinn
2. september 1912 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
1. nóvember 1828 
Dáinn
10. nóvember 1882 
Starf
Bóndi; Læknir (með takmarkað lækningarleyfi, hafði svokallað veniam practicandi leyfi) 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rósanna Guðrún Guðmundsdóttir 
Fædd
24. október 1861 
Dáin
13. október 1935 
Starf
Bústýra 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Backman, Dóra Ellis 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakobína Johnson Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
24. október 1883 
Dáin
8. júlí 1977 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Jónsson 
Fæddur
1887 
Dáinn
1978 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vikukvöldssálmar og fleiri sálmar
Aths.

Eiginhandarrit Sighvats.

Efnisorð
4
Hrakningsrímur Jóns Guðmundssonar
Aths.

Hrakningsrímur Jóns Guðmundssonar á Hellu á Selströnd.

Efnisorð
5
Ljóðabréf og gáta
Aths.

„Hljóp ég úr Harðbeina húsi ...“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 skrifaðar blaðsíður (162 mm x 104 mm og 167 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1869 og 1880.
Ferill

Rósanna Guðmundsdóttir á Klúku fékk tvö fyrstu kverin að gjöf um jól 1880 frá Birni Gíslasyni, ritara þeirra.

Upplýsingar um Björn Gíslason ritarann (sem tók sér nafnið Backman) frá Dóru Backman Ellis dóttur hans er að finna aftast í kverinu, skráð 28. júlí 1961.

Aðföng

Gjöf frá frú Jakobínu Johnsons skáldkonu í Seattle í Washingtonríki, afhent af Snæbirni Jónssyni bóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 159.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 24. júlí 2020.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »