Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3609 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1885-1888

Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Fædd
1769 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hjaltason 
Fæddur
11. júní 1839 
Dáinn
31. október 1883 
Starf
Vinnumaður; Húsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Helgason 
Fæddur
3. desember 1783 
Dáinn
3. október 1870 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Solveig Ásgeirsdóttir 
Fædd
2. febrúar 1873 
Dáin
23. janúar 1900 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Indriði Indriðason 
Fæddur
17. apríl 1908 
Dáinn
4. júlí 2008 
Starf
Rithöfundur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Indriðadóttir 
Fædd
3. júlí 1906 
Dáin
23. júní 2007 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-25v)
Rímur af Snæ kóngi
Titill í handriti

„Rímur af Snjár konungi, skrifaðar á Skjaldfönn árið 1885 af Sólv. Ásgeirsd.“

Upphaf

Ævintýri eitt ég fann, / uppteiknað af fróðum …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
2(26r-39v)
Rímur af Ajax keisarasyni
Titill í handriti

„Rímur af Ajax keisarasyni, ortar af Jóni Hjaltasyni árið 1865“

Upphaf

Stattu Freyja helg mér hjá, / helst það gæfu stýri …

Aths.

Þrjár rímur.

Efnisorð
3(40r-71v)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

„Rímur af prinsinum Tútó og prinsessunni með langa nefið, ort af handlæknir Hallgrími Jónssyni“

Upphaf

Efnið kemur máls á met, / myndar nýja gleði …

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
4(72r-74r)
Ríma af Grábróður
Titill í handriti

„Ríma af Grábróðurnum í Norðra 1847, ort af Lýði Jónssyni“

Upphaf

Nú skal spyrja þar að þjóð, / það er spaug og gaman …

Aths.

45 erindi.

Efnisorð
5(75r-81v)
Ungamannskvæði
Titill í handriti

„Ungamannskvæði“

Upphaf

Styttir dægur stundir, tíð og árin, / erinda smið sem þroskast þér …

Skrifaraklausa

„Þetta kvæði er endað 2. nóvember 1887 párað af S. Ásgeirsd. (81v)“

Aths.

106 erindi.

5(82r-90r)
Æviríma Sigurðar Helgasonar
Titill í handriti

„Ævisaga Sigurðar Helgasonar frá Jörfa“

Upphaf

Var ég skýrum virðum hjá / í Vogi á Mýrum fæddur …

Aths.

102 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 90 blöð (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Solveig Ásgeirsdóttir

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1885-1888.
Aðföng

Lbs 3601-3615 8vo, keypt 12. október 1963 af Indriða Indriðasyni rithöfundi, en hann fékk á Skjaldfönn þar sem Hólmfríður Indriðadóttir systir hans var húsfreyja.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 157.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 23. júlí 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. maí 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »